Fréttir & greinar

Leik­skóli á tíma­mótum

Mönnunarvandi leikskólanna er ekki nýr af nálinni en staðan þyngist eftir því sem tíminn líður. Tvær lykilbreytur hafa haft mikil áhrif á þá stöðu. Annars vegar lög um eitt leyfisbréf þvert á skólastig sem tóku gildi árið 2020 og hins vegar innleiðing á styttingu vinnuvikunnar.

Lesa meira »

Sveitarstjórnarþing Viðreisnar

Sveitarstjórnarþing Viðreisnar var haldið í dag, með frambjóðendum flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar víða um land og öðru Viðreisnarfólki. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, setti þingið og lagði áherslu á grunngildi flokksins. „Við förum í næstu kosningabaráttu með grunngildi okkar að leiðarljósi, gildi lýðræðis og jafnréttis.

Lesa meira »

Nærum jarð­veg fyrir blóm­legt at­vinnu­líf

Við erum öll sammála um að atvinna og nýsköpun eigi að blómstra í Reykjavík. Þess vegna samþykkti borgarstjórn í vikunni nýja atvinnu- og nýsköpunarstefnu eftir gott, þverpólitískt samstarf með aðkomu atvinnulífsins, nýsköpunargeirans og almennings. En til að svo megi vera þarf að næra jarðveginn. Þess

Lesa meira »

Einhverfugreining og hvað svo?

Sonur minn fékk greiningu á einhverfu hjá Ráðgjafa og greiningarstöðinni í desember 2019. Þetta var um þriggja ára ferli sem svo sannarlega tók á, ekki síst fyrir son okkar. En við erum virkilega þakklát fyrir það að skólinn hans, Krikaskóli, var ekki að bíða eftir

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Innihald eða ímynd

Ímynd stjórnmálamanna í fjölmiðlum er ekki alltaf í beinu samhengi við verkin og veruleikann. Jón Gunnarsson fékk til að mynda sérlega óblíðar móttökur í fjölmiðlum þegar hann tók við embætti dómsmálaráðherra. Á hinn bóginn hafa fáir ráðherrar verið hafnir jafn mikið upp til skýjanna eins

Lesa meira »

Hver ákvað þetta eiginlega!

Fyrir 4 árum gaf ég í fyrsta skipti kost á mér í sveitarstjórnarkosningum í Mosfellsbæ. Það má svo sannarlega segja að á kjörtímabilinu sé margt sem hefur komið mér á óvart. Þrátt fyrir að vera löglærð og telja mig vita nokkurn veginn hvernig skipulagi sveitarstjórnamála

Lesa meira »

Meiri sam­vinnu, meiri hag­ræðingu, meiri Við­reisn

Sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eiga að vinna miklu meira saman. Það eru gríðarlega mikil tækifæri til hagræðingar á nánast öllum sviðum. Það er mikil sóun falin í því að hvert einasta sveitarfélag sé að vinna frá grunni stefnu í einstaka málaflokkum. Tökum sem dæmi þá miklu

Lesa meira »

Verbúðin Ísland

Fiskarnir í sjónum eiga sig sjálfir, vissulega. Verðmætið sem felst í nytjastofnum kringum landið tilheyrir þó íslensku þjóðinni að lögum. Þessi saga okkar er skrautleg og við fengum tækifæri til að rifja hana upp í Verbúðarþáttunum sem voru sýndir á RÚV í vetur. Veiðarnar, vinnsluna

Lesa meira »

Framtíðin er núna

Fæstum kemur á óvart að komi dagur eftir þennan dag. Á því má samt má finna undantekningar og helst þær sé að finna í stjórnmálum.  Það er ábyrgðarhluti að stýra sveitafélagi. Góður rekstur skilar íbúum ábata á meðan offjárfestingar og óábyrg kosningarloforð um gull og

Lesa meira »

Hvar eru konurnar í ný­sköpun?

Konur hafa verið frumkvöðlar jafn lengi og karlar. Konur hafa hins vegar ekki búið við aðgengi að fjármagni til nýsköpunar jafn lengi og karlar. Konur hafa í sögulegu samhengi búið við ójafnan hlut hvað varðar fjármögnun hjá vísissjóðum. Árið 2020 voru 100 milljarð dollarar í

Lesa meira »

Lærum af að­lögun náms í heims­far­aldri

Mennt er máttur er máltæki sem oft er notað þegar rætt er um menntun. Ýmsir sáttmálar hafa verið samþykktir á undanförnum árum til að tryggja borgurum menntun við hæfi. Þá hefur stefnan um skóla án aðgreiningar verið færð í lög og reglur á Íslandi. Hér

Lesa meira »