Fréttir & greinar

Ásta Leonhards og Sara Dögg Svanhildardóttir Viðreisn í Garðabæ

Grænar og á­byrgar fjár­festingar til fram­tíðar

Garðabær hefur verið í örum vexti undanfarin ár svo eftir hefur verið tekið. Vexti sem hefur laðað að sér fjölbreytta flóru af nýjum íbúum, ungu fólki á öllum aldri og af ólíkri fjölskyldustærð og samsetningu. Ímynd Garðabæjar er að vera fjárhagslega sterkt og fjölskylduvænt bæjarfélag.

Lesa meira »
Einar Þorvarðarson og Theodóra S. Þorsteinsdóttir Viðreisn í kópavogi

Reykja­nes­brautin í stokk – lífs­gæða­bylting fyrir íbúa Kópa­vogs

Nú hefur verið kynnt niðurstaða úr hugmyndasamkeppni um nýja sýn fyrir næsta uppbyggingaráfanga Glaðheimasvæðisins. ASK arkitektar báru sigur úr býtum en vinningstillagan gerir ráð fyrir nútímalegu og sjálfbæru hverfi með áherslu á mannvænt og spennandi miðbæjarumhverfi fyrir Kópavog. Í tillögunni er lagt til að Reykjanesbraut

Lesa meira »

Ný hugsun, nýr heimur

Heimurinn hefur skroppið saman á síðustu árum, með aðstoð tækninnar erum við ekki lengur bundin við innlendan atvinnumarkað. Margir leita í dag að tækifærum í þekkingariðnaði þvert á landamæri, landshluta og sveitarfélagamörk á sama tíma og þau kjósa að búa áfram í heimabænum. Þessi breytti

Lesa meira »

Lengra en Strikið

Ég geng upp Laugaveginn. Á göngugötu-kaflanum tel ég alls 95 rými. Af þeim eru 4 bersýnilega tóm og auglýst “Til leigu”. Í fjórum til viðbótar er verið að standa í framkvæmdum og setja upp nýja starfsemi. Hin rýmin, 87 talsins, eru öll í notkun. Ég

Lesa meira »

Hvers vegna þarf að reisa girðingu milli þings og þjóðar?

Í Svíþjóð fer nú fram mik­il póli­tísk umræða um breytta heims­mynd í kjöl­far árás­ar Rúss­lands á Úkraínu, hver áhrif­in eru á Svíþjóð og hvernig Sví­ar geta tryggt ör­yggi sitt og varn­ir í kjöl­farið. Umræða um Atlants­hafs­banda­lagið er mik­il og eng­inn flokk­ur tal­ar um að „málið

Lesa meira »
Guðbrandur Einarsson

Í hvaða liði viltu vera?

Árás Rússlands á Úkraínu hefur gert það að verkum að margir hafa verið að endurskoða afstöðu sína til ýmissa hluta. Umræða um fæðuöryggi hefur meðal annars farið aðf stað og margir óttast að stríðsátök geti breiðst út til annarra landa. Þá hafa margar þjóðir verið

Lesa meira »

Þegar upp er staðið!

Það er aðdáunarvert að sjá hvað barátta Öryrkjabandalagsins og Þroskahjálpar hefur skilað miklu. Á sama tíma og það er sorglegt að lögbundin réttindi fatlaðs fólks ná ekki öll fram að ganga. Réttindi til þátttöku Íslenska ríkið hefur staðfest samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Lesa meira »

Verbúðin Ísland

Í næstu viku stendur Viðreisn fyrir fundaröð víðsvegar um landið undir yfirskriftinni Verbúðin Ísland. Til stendur að ræða stöðu sjávarútvegsmála á landinu okkar góða. Hvað hefur kvótakerfið gefið okkur og hvað hefur það tekið frá okkur? Hvert eigum við að stefna núna? Fólki er boðið

Lesa meira »

Sterkt sveitarfélag fjárfestir í þágu íbúa

Geta sveitarfélaga til að ráðast í framkvæmdir og bæta þjónustu ræðst af stöðu bæjar- eða borgarsjóðs. Ef sveitarfélög standa sterk, geta þau staðið fyrir kraftmiklum fjárfestingum þegar á þarf að halda. Reykjavík, sem langstærsta og langöflugasta sveitarfélag landsins, hefur á undanförnum árum gefið kröftuglega í

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Fjöruvernd og flugvallarpólitík

Borgaryfirvöld í Reykjavík hafa ákveðið að eyðileggja hluta fjörunnar í Skerjafirði. Það á að gera með uppfyllingu og einhvers konar nýrri gervifjöru út frá suðurenda Reykjavíkurflugvallar. Málið er flókið af því að það tengist áralöngum deilum um flugvöllinn. Bretar byggðu þennan flugvöll eftir að þeir

Lesa meira »

Bankasala og skortur á samkeppni

Þing­flokkur Við­reisnar er í grunn­inn sam­mála rík­is­stjórn­inni um að óskyn­sam­legt sé að binda pen­inga skatt­borgar­anna í banka­starf­semi í jafn ríkum mæli og við höfum gert í all­mörg ár. Við höfum stutt hug­myndir um sölu hlut rík­is­ins í Íslands­banka en jafn­framt lagt áherslu á að ríkið

Lesa meira »