Fréttir & greinar

Gefðu fram­tíðinni tæki­færi

Næstkomandi laugardag göngum við til kosninga og veljum okkur þingmenn sem eiga að leiða okkur inn í framtíðina. Sjaldan hefur mikilvægi kosninga verið eins mikið og núna þó að sjálf kosningabaráttan hafi að mati sumra látið lítið yfir sér. Stóru málin eru hins vegar mörg

Lesa meira »

Af skeini­pappír og öryggis­kennd

Ég, eins og margir Íslendingar, keyri beinustu leið í Costco og kaupi mér skeinipappír í hvert sinn sem áföll dynja á, hvort heldur eldfjöll gjósi eða landamæri lokist vegna heimsfaraldurs. Ekki það að mig skorti skeinipappír, þessi ósjálfráðu viðbrögð veita mér öryggiskennd. Hún er ómetanleg.

Lesa meira »

Samgöngur eru lífæð landsbyggðanna

Samgöngur skipta landsbyggðarfólk öllu máli.  Góðar samgöngur eru ein mikilvægasta lífæðin fyrir bæjarfélög á landsbyggðunum.  Þegar talað er um samgöngur er átt við ansi marga þætti eins og flug, vegi og áhrifaþætti sem dæmi veður og færð. Austurland er víðfemt svæði og þar þarf að

Lesa meira »
Sigríður Ólafsdóttir Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi NA 2 sæti Viðreisn

Draumastarf og búseta – hvernig fer það saman?

Viðreisn sér framtíð þar sem fólk getur sinnt draumastarfinu sínu á þeim stað á landinu sem það helst kýs. Að staðsetning starfa sé ekki meitluð í stein né heldur formið sem þjónustan eða starfið er innt af hendi, hvort sem um ræðir opinber störf eða

Lesa meira »
Hanna Katrín Friðriksson Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Suður RS 1 sæti Viðreisn

Hvað má al­menningur ekki vita um sjávar­út­veginn?

Af hverju má ekki upp­lýsa al­menning um eignar­hald stærstu út­gerðar­fyrir­tækja Ís­lands í ís­lensku at­vinnu­lífi? Þessi spurning brennur á mörgum nú í að­draganda kosninga vegna þess dæma­lausa felu­leiks sem stjórn­völd settu á svið í kringum skýrslu­beiðni sem við í Við­reisn höfðum for­göngu um að leggja fram

Lesa meira »
María Rut Kristinsdóttir Alþingiskosningar 2021 Reykjavík suður RS 3 sæti Viðreisn

Er ekki bara best að kjósa eitt­hvað annað?

Frá árinu 1995 hefur Framsóknarflokkurinn stýrt félagsmálaráðuneytinu í 20 ár af 26, eða rúmlega 77% tímans. Sjálfstæðisflokkurinn hefur svo stýrt fjármálaráðuneytinu í 22 ár af 26 eða rúmlega 85% tímans. Samt segjast þau vera „rétt að byrja” í „landi tækifæranna”. Við erum með velferðarkerfi sem

Lesa meira »

Hverjum treystir þú?

Flest hljótum við að gera þá kröfu til þeirra sem við treystum að það sé endurgoldið, að traustið sé gagnkvæmt. Það á jafnt við gagnvart vinum, ættingjum og elskhugum, og í raun öllum þeim sem við veljum að treysta á lífsleiðinni. Það hlýtur að vera

Lesa meira »

72 þúsund á mánuði til meðalfjölskyldu

Viðreisn áætlar að ráðstöfunartekjur heimilanna aukist um 72 þúsund krónur á mánuði á komandi kjörtímabili með því að tengja krónuna við evru, þar sem vextir, vöruverð og þjónustukostnaður munu lækka. Það eru tæpar 900 þúsund krónur á ári ef miðað er við par með tvö

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Hvaða Framsóknarflokk er best að kjósa?

Marg­ir velta því nú fyr­ir sér hvaða flokk þeir eigi að kjósa, jafn­vel fólk sem hef­ur aldrei áður þurft að hugsa sig um. Áður fyrr vissu kjós­end­ur nokk­urn veg­inn fyr­ir hvað flokk­arn­ir stóðu. Lík­lega voru stjórn­mál­in ein­fald­ari þá en núna. Úrslita­áhrif hafði hug­mynda­fræðileg afstaða með

Lesa meira »
Guðmundur Ragnarsson alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi Norður RN 4. sæti

Tryggjum öldruðum á­hyggju­laust ævi­kvöld

Áhyggjulaust ævikvöld á ekki að vera innihaldslaus frasi. Okkur ber skylda til að sjá til þess að fólkið sem hefur skapað það samfélag sem við tökum við ljúki ævi sinni í öryggi og með reisn. Það eru mannréttindi að eiga áhyggjulaust ævikvöld. Það er sorglegt

Lesa meira »
Eyþór Eðvarðsson Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi (SV) Kraginn 24 sæti

Fimm at­riði sem kjós­endur þurfa að vita um lofts­lags­mál

Mikilvægasta málið í dag er hvernig við ætlum að stöðva hlýnun jarðarinnar sem mun að óbreyttu gera jörðina okkar sem næst óbyggilega. Við Íslendingar erum ekki undanskildir frekar en aðrir jarðarbúar. Stjórnmálin hafa ekki sinnt þessum málaflokki nægjanlega en það er kominn tími á að

Lesa meira »