Fréttir & greinar

Frá áramótum mátti öllum vera ljóst að verulegar líkur væru á að Katrín Jakobsdóttir færi í forsetaframboð. Þó að formleg ákvörðun um framboð hafi ekki verið tekin fyrir páska gat leiðtogum samstarfsflokkanna ekki dulist að allt stefndi í þá átt. Samt...

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar er svolítið eins og hljómsveitin sem enginn klappaði upp en mætir samt sem áður aftur á sviðið og tekur enn eitt lagið. En nú undir formerkjunum að þetta sé ríkisstjórn „hins breiða samhengis“ eins og það var...

Í síðustu viku samþykkti bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar stefnu og aðgerðaáætlun um móttöku skemmtiferðaskipa. Ég leyfi mér að segja að þetta sé heildstæðasta stefnan af þessu tagi sem samþykkt er á landinu, og fyrsta skipti sem sveitarfélag setur skriflegt og skýrt hámark...

Ný stjórn Viðreisnar í Mosfellsbæ var kjörinn á aðalfundi félagsins í gær, fimmtudaginn 4. apríl. Helgi Pálsson var kjörinn nýr formaður og er honum óskað til hamingju. Með honum sitja í stjórn Guðrún Þórarinsdóttir og Valdimar Birgisson. Varamenn eru Elína...

Áður en einhver misskilur og tekur úr samhengi: Ég held ekki að samræmd próf sem meta nemendur á landsvísu innbyrðis séu allra meina bót. Hins vegar eru kostir samræmdra prófa fleiri en gallar og rökin til að falla alfarið frá...

Þegar NATO var stofnað fyr­ir 75 árum og Ísland ákvað að ganga í banda­lagið og ger­ast einn af stofnaðilum þess var það um­deild ákvörðun. Mark­mið NATO var skýrt. Það var stofnað til höfuðs Sov­ét­ríkj­un­um, til varn­ar lýðræðinu í Evr­ópu. Við...

Það er góðra gjalda vert að heilbrigðisráðherra hafi skipað tvo starfshópa til að bregðast við fíknivandanum. Annar hópurinn á fjalla um skaðaminnkun og skila af sér fljótlega. Hinn hópurinn á að uppfæra stefnu stjórnvalda í málaflokknum en stefnan sem var...

Eitt helsta umræðuefni á Íslandi í dag eru þeir háu vextir sem heimilin, fyrirtækin og ríkið borgar af lánum. Vextir hér eru nú allt að fjórum sinnum hærri en í nágrannalöndum okkar. Þeir valda fyrirtækjum miklum aukakostnaði sem þau verða að...

Von­brigði lands­manna þegar vext­ir voru ekki lækkaðir í kjöl­far kjara­samn­ing­anna voru mik­il. Til­finn­ing­arn­ar eru hliðstæðar því þegar ís­lenska landsliðið tap­ar þýðing­ar­mikl­um leik. Eins og við höf­um öll tapað. Rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur lagði til 80 millj­arða svo hægt væri að ná samn­ing­um...

Hvað kemur okkur í hug þegar við sjáum töluna 42 prósent? Árið 1974 sýndi hún hversu stór hluti landsmanna kaus Sjálfstæðisflokkinn. Árið 2024, fimmtíu árum síðar, sýnir hún hlutdeild þeirra fyrirtækja í þjóðarbúskapnum, sem kosið hafa að yfirgefa krónuna. Fyrir fimmtíu árum...