Fréttir & greinar

Nýlega talaði ég við mann sem keypti sína fyrstu íbúð fyrir tveimur árum. Afborganir af íbúðinni urðu hærri en það sem fjölskyldan gat ráðið við þegar vextir tóku að rjúka upp. Hann og konan hans hafa nú fært sig yfir...

Viðreisn hef­ur lengi kallað eft­ir auknu aðhaldi í rík­is­fjár­mál­um, betri rekstri og nýt­ingu fjár­muna. Löngu fyr­ir kór­ónufar­ald­ur­inn vöruðum við við linnu­lausri út­gjaldaþenslu rík­is­sjóðs enda rík­is­fjár­mál­in þá orðin ósjálf­bær. En í stað þess að stíga á brems­urn­ar var gefið í af...

Ég til­heyri kyn­slóð sem óx úr grasi án in­ter­nets­ins. For­eldr­ar mín­ir gengu til dæm­is ekki frá fjár­mál­um sín­um í gegn­um sím­ann held­ur sátu um hver mánaðamót við eld­hús­borðið og breiddu úr reikn­ing­un­um. Svo var reiknað. Eitt árið náðu þau að...

„En ef til vill gætirðu af gæsku og náð gleymt þessu sjálfur, vor Herra.“ Þetta eru ljóðlínur úr kvæði eftir Stein Steinarr undir yfirskriftinni: „Hjálpræðisherinn biður fyrir þeim synduga manni Jóni Sigurðssyni fyrrverandi kadett.“ Hann hreinsaðist sem alkunna er af sérhverri synd og...

Íbúar í Reykjanesbæ hafa lengi kvartað yfir hárri lóðarleigu og ekki að ósekju, enda búa þeir við langhæstu lóðarleigu á landinu. Lóðarleiga er hluti þeirra fasteignagjalda sem greidd eru á hverju ári. Annað sem fellur þar undir eru fasteignaskattar, sorphirðugjald...

Áformum Bjarna Benediktssonar um að hverfa úr fjármálaráðuneytinu án formlegrar lausnarbeiðni og halda því um leið opnu að taka við öðru ráðherraembætti hefur verið líkt við afsögn. Það er þá fyrsta afsögn án afsagnar, sem sögur herma. Væntanlega verður haldinn ríkisráðsfundur...

Þegar rúmur sólarhringur var liðinn frá því að fjármálaráðherra greindi þjóðinni auðmjúkur frá afsögn sinni vegna afdráttarlausrar niðurstöðu umboðsmanns Alþingis um lögbrot hans við sölu á Íslandsbanka höfðu nánast allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins mótmælt niðurstöðu umboðsmanns. Sólarhrings auðmýktinni var lokið. Helstu tíðindin af...

Á þriðjudag sagði fjármálaráðherra af sér með hálfkveðinni vísu. Afsögnin kemur í kjölfar afdráttarlauss álits Umboðsmanns Alþingis um að ráðherra hafi brotið lög við söluna á Íslandsbanka. Það er gott að fjármálaráðherra hafi sjálfur séð að við þessar aðstæður gat...

Það er aðdá­un­ar­vert hvað við höf­um náð að byggja hér upp sterkt heil­brigðis­kerfi í okk­ar stóra og fá­menna landi. Það er hins veg­ar ámæl­is­vert hvað það brenna víða eld­ar í kerf­inu, gríðarlegt álag er á starfs­fólki og óá­sætt­an­leg bið eft­ir...

Gabríel Ingimarsson var kjörinn nýr forseti Uppreisnar, ungliðahreyfingar Viðreisnar, á aðalfundi félagsins sem fram fór síðustu helgi. Gabríel er 24 ára viðskiptafræðingur og hefur verið virkur í starfi Viðreisnar og Uppreisnar síðastliðin tvö ár. Hann var um tíma formaður utanríkisnefndar...