08 jan Þegar jöfnunartæki snýst upp í andhverfu sína – um frístundastyrk sveitarfélaga
Það var gæfuspor sem var stigið þegar frístundastyrkur sveitarfélaga var tekinn upp á sínum tíma með það að markmiði að auka þátttöku barna og ungmenna í skipulögðu tómstundastarfi og tel ég að vel hafi tekist til að mörgu leyti. Nú er komin töluvert löng reynsla á...