13 maí Hugleiðingar oddvita degi fyrir kosningar
Nú er rétt um sólarhringur í kosningar og öll framboð á endasprettinum við að kynna sig og stefnumál sín. Þessi kosningabarátta hefur verið virkilega skemmtileg og lærdómsrík. Ég hef kynnst mikið af frábæru fólki á ferðum mínum um héraðið og eru allir sammála um að ráðast...