03 maí Hið risavaxna kolefnisspor íbúa sveitarfélaga
Á hinum ágæta vef Kolefnisreiknir.is má sjá að hið neysludrifna kolefnisspor Íslendings er 12 tonn á mann. Það er áhyggjuefni í ljósi þess að markmið alþjóðasamfélagsins er að reyna að halda hlýnun jarðarinnar innan við 1.5°C. Til að það takist verður heimsbyggðin að draga úr...