Geir Sigurður Jónsson

Hugbúnaðarsérfræðingur. Áhugamál eru golf, sund, ferðalög, útivera, stígvelarölt úti í móa, forritun, hugbúnaðargerð, golf-hugbúnaðargerð. Geir Sigurður brennur fyrir betur skipulagðara þjóðfélagi sem mun skila betra lífi fyrir okkur öll og börnin okkar og verða skilvirkara í því að leyfa þeim sem hafa bestu spilin á hendi að hjálpa þeim sem fengu ekki rétt gefið í þessu lífi.

Nýlega sat ég vef-fund með sálfræðingi í einum af grunnskólum höfuðborgarsvæðisins. Á þennan kvöldfund mættu um 80 foreldrar. Sálfræðingurinn er einn okkar allra besti sérfræðingur í málefnum barna og unglinga. Hann spjallaði við okkur foreldra í 2 klukkustundir um reynsluheim barna sem eru að verða...