02 jan Týndu börnin
Það er gríðarlegur fjöldi ungmenna týnd í sófanum heima hjá sér. Finnur ekki tilgang og flýr tilveruna, einangrar sig og líðanin er vond. Þegar ég lít til baka á líf mitt, get ég ekki verið nægilega þakklátur fyrir þau tækifæri sem lífið, samfélagið og fjölskylda mín...