30 apr Að selja eða ekki selja HS Veitur, þar er efinn
Tillaga meirihluta Framsóknar og Sjálfstæðisflokks um sölu á eignahluta Hafnarfjarðarbæjar í HS veitum bar bratt að. Fyrstu viðbrögð mín má lesa í bókun minni á síðasta fundi bæjarráðs þann 22 apríl en frá þeim tíma hef ég sökkt mér ofan í málið, rætt við sérfræðinga...