Jón Ingi Hákonarson

Eitt af meginverkefnum sveitarfélaga er sorphirða og hér á höfuð­borgar­svæðinu leikur byggðasamlagið SORPA lykilhlutverk í þeim efnum. Það hefur ekki farið framhjá mörgum að töluverður styr hefur verið um nýja jarð- og gasgerðarstöð á Álfsnesi vegna vanáætlunar kostnaðar upp á hálfan annan milljarð. Mögulegar afleiðing­ar...