Jón Ingi Hákonarson og Óli Örn Eiríksson

Meirihluti skipulags og byggingarráðs Hafnarfjarðar birti grein í síðasta tölublað Hafnfirðings þar sem þau fjölluðu um fyrirhugað skipulag við Hraunin sem þau telja allt í senn: (1) í takt við fyrirliggjandi rammaskipulagsvinnu, (2) ábyrgt og (3) gæðaskipulag. Meirihlutinn hefur í greinaskrifum sínum stillt málum upp...

Ingi Tómasson formaður skipulags og byggingarráðs gagnrýnir í grein í Hafnfirðing fulltrúa Viðreisnar og Samfylkingar í skipulags og byggingarráði og bæjarráði. Hann finnur þeim þrennt til foráttu: (1) að benda á litla uppbyggingu í bænum, (2) að gagnrýna „nánast öll uppbyggingaráform sem lögð eru fram“...

Á komandi áratugum eru fyrir­sjáanlegar miklar breytingar í sam­göngum í lofti og á láði. Stjórnvöld hafa fyrir þó nokkru síðan opinberað þá sýn sína að þau hyggist byggja nýjan flugvöll undir kennslu, æfinga- og einkaflug í nágrenni höfuð­borgarsvæðisins. Einn álitlegasti stað­ur­inn fyrir slíkan flugvöll er við...