22 apr Vellíðan barna er ekki meðaltal
Eitt mikilvægasta hlutverkið sem við tökum að okkur í lífinu er að vera foreldri. Okkur foreldrum ber að annast barn okkar, sýna því umhyggju og virðingu og gegna uppeldisskyldum svo best henti hag þess og þörfum. Það er eitt að bera ábyrgð sem foreldri en...