Þorsteinn Pálsson

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður forystuflokks ríkisstjórnarinnar, sendi kjósendum þau skýru skilaboð frá fundi VG á Ísafirði um síðustu helgi að flokkurinn vildi annars konar ríkisstjórn eftir kosningar. Erfitt er að draga aðra ályktun af þessum skilaboðum en þá að ríkisstjórnarsamstarfið þjóni hvorki málstað kjósenda flokksins né...

Fram eftir síðustu öld stóðu verka­lýðs­fé­lög í bar­áttu um brauðið. Nú snúast kjara­samningar um að skipta þjóðar­kökunni, eins og hag­fræðingar kalla það. Rúm­lega 60 prósent kökunnar koma í hlut launa­fólks og tæp 40 prósent í hlut fjár­magns­eig­enda. Sneið launa­fólks er nú aftur ná­lægt lang­tíma­meðal­tali að stærð,...

Ásíðum Fréttablaðsins síðustu vikur hefur staðið snörp ritþræta milli prófessors í hagfræði og endurskoðanda um lagatúlkun varðandi bókhald sjávarútvegsfyrirtækja. Þrætan snýst um það hvort aflahlutdeild telst til óefnislegra eigna, sem ekki þarf að sýna hvers virði eru í bókhaldinu, nema að hluta. Lagaþrætur geta verið áhugaverðar. Hér...

Fyrir viku greindi Viðskipta-Mogginn frá þeim stórtíðindum að verðtrygging hefði hækkað skuldir ríkissjóðs það sem af er þessu ári um 100 milljarða króna. Það minnir okkur á að ríkisstjórnin var ekki mynduð til að treysta efnahagslegan stöðugleika heldur pólitískan. Áhugavert er að bera hana saman...

Samkeppnishæfni landsins er grundvöllur framfara. Samanburðarmælingar á henni taka til margra þátta eins og stjórnar efnahagsmála, innviða, menntunar og vísindarannsókna. Utanríkisviðskipti eru stærri hluti af íslenskum þjóðarbúskap en almennt er meðal grannlandanna. Samkeppnishæfnin skiptir því meira máli fyrir íslenskan almenning en flestar þær þjóðir, sem við...

Í pólitík er það yfirleitt til vinsælda fallið að tala um forystu Íslands og sérstöðu. Við hreykjum okkur þó sárasjaldan af sjálfstæðum gjaldmiðli landsins. Krónan er okkar einmana mælikvarði á þjóðarhag og okkar sérstæði milliliður í innlendum viðskiptum og við geymslu verðmæta. Fá dæmi eru um hliðstæðan...

Með afgreiðslu rammaáætlunar ákvað ríkisstjórnin að setja metnaðarríkt markmið um algjör orkuskipti fyrir 2040 í fleytifullan biðflokk pólitískra ákvarðana. Ofsagt væri að markmiðinu hafi beinlínis verið stútað. En líkurnar á að það náist eru hverfandi. Umhverfisráðherra sagði sjálfur á dögunum að Ísland hefði dregist aftur úr öðrum...