29 des Mynstur gærdagsins
Ástæða þess að fyrirtæki sem starfa í alþjóðlegu umhverfi sækja í þessa heimild er að þetta auðveldar samanburð á uppgjöri við samkeppnisaðila og eykur á allt gagnsæi.“ Þetta er skýring Svanhildar Hólm Valsdóttur framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs í Fréttablaðinu vegna fregna um mikla fjölgun fyrirtækja, sem yfirgefið hafa...