11 ágú Það sem tala þarf um
ASÍ boðar hörð átök á vinnumarkaði. Eitt aðildarsamband hefur opinberlega lagt fram kröfur. Ekki er vitað hverjar þær eru. Viðbrögð SA eru ókunn. Allt er á huldu um kröfur annarra. Það eina sem almenningur fær að heyra eru tilkynningar um átök þegar aðeins ellefu vikur eru þar...