12 jún Þáttaskil í Evrópuumræðu
Yfirlýsing Árna Þórs Sigurðssonar fyrrum formanns utanríkisnefndar Alþingis um stuðning við þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið markar nokkur þáttaskil í pólitíkinni. Óvanalegt er að svo afdráttarlaus stuðningur um fulla aðild að Evrópusambandinu komi úr röðum áhrifamanna til vinstri við Samfylkinguna. Það mengi er nú um...