Þorsteinn Pálsson

Vinnuvikan byrjaði með tveimur athyglisverðum fundum, sem snerust um auðlindir og kostnað við að tryggja varanleika í rekstri. Annan fundinn sátu forstjóri Orkubús Vestfjarða og forstjóri Landsvirkjunar. Þeir undirrituðu samning um varanleika í orkuafhendingu. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi héldu hinn fundinn. Þar var kynnt sú hugmyndafræði...

„Það mun einn daginn sjóða upp úr og þegar það gerist þá dugar ekki að læsa samviskuna inni, hún verður einfaldlega rifin úr brjóstum manna þar sem hún hímir bakvið hvíta rimla þeirra sem kynda bálið.“ Þetta er tilvitnun í grein Bubba Morthens um íslensku stríðsástandsvextina,...

Formaður þingflokks sjálfstæðismanna opnaði stjórnmálaumræðuna eftir hefðbundna sumarládeyðu. Boðskapurinn var skýr og afdráttarlaus: Aldrei aftur í stjórn með VG. Yfirlýsingin vakta talsverða athygli. Og hún kveikti líka spurningar: Hvers vegan ekki að hætta strax ef það þykir sjálfgefið að ári? Eða: Hvers vegna er útilokað að halda...

Á dögunum þurftu þingmenn Íhaldsflokksins í Bretlandi að horfast í augu við verstu kosningaúrslit sögunnar. Á sama tíma horfa þingmenn Sjálfstæðisflokksins á skoðanakannanir sem vísa í svipaða átt. Margt bendir til þess að vandræði beggja flokka séu af sömu rót runnin. Óskýr og fálmkennd afstaða til...

Robert Z. Aliber prófessor við Chicago háskóla kom hér ári fyrir stóra hrun krónunnar og fall bankanna. Hann komst í fréttir fyrir það að mæla hita hagkerfisins með því að telja byggingakrana. Á þeim tíma taldi hann að gengi krónunnar væri 30% of hátt metið. Flestir...

Á vordögum samþykkti Alþingi að Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri skyldi samkvæmt lögum landsins vera miskunnsami Samverji samfélagsins eins og sá í dæmisögunni. Hann ræður nú einn eigin álagningu, afurðaverði til bænda og útsöluverði til viðskiptavina sinna. Matvælaráðherra lýsir opinberlega bjargfastri trú sinni á hið nýja lögmál. Það felst...

Félagshyggja er ímynd VG og markaðsbúskapur er ímynd Sjálfstæðisflokks. Nú tala þingmenn beggja á þann veg að langt samstarfi við hinn flokkinn hafi veikt málefnalegan trúverðugleika þeirra. Í síðustu viku birti Viðskiptaráð árlega skýrslu um samkeppnishæfni þjóða, sem unnin er af svissneska viðskiptaháskólanum IMD. Háskólinn byggir...