01 jún Þrjár leiðir
Umræða um vexti og verðbólgu ryður eðlilega öðrum umræðuefnum til hliðar um þessar mundir. Á hinn bóginn ríkir þögn um þær skekkjur í þjóðarbúskapnum sem takmarka möguleika stjórnvalda til þess að takast á við undirliggjandi vanda. Umræður sem fram fóru á Alþingi á þriðjudag í þessari...