Þorsteinn Pálsson

Með myndun nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur hefur Framsókn í fyrsta skipti í sögunni tryggt sér stól borgarstjóra. Ólafur Harðarson, fyrrum prófessor í stjórnmálafræði, hefur réttilega dregið fram að þetta er viðburður, sem markar pólitísk kaflaskil. Breytingin í Reykjavík hefur þó tæplega afgerandi áhrif á borgarsamfélagið. Hitt...

Þjóðin hefur um ára­bil staðið and­spænis tveimur stórum verk­efnum í auð­linda­málum. Annað þeirra snýst um gjald­töku fyrir einka­rétt til veiða í sam­eigin­legri auð­lind. Hitt lýtur að orku­öflun til þess að ná mark­miðum um orku­skipti og hag­vöxt. Klemman er sú sama í báðum til­vikum: Jað­rarnir í pólitíkinni, lengst til...

Ísland er á eftir mörgum þeim löndum sem við viljum bera okkur saman við í aðgerðum í loftslagsmálum.“ Þetta er ekki tilvitnun í ólundarfugl í stjórnarandstöðu. Orðin lét Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra falla á loftslagsdeginum í Hörpu í byrjun maí. Þannig er staða loftslagsmála...

Sumir segja að það hafi vantað póli­tík í sveitarstjórnarkosningarnar. Framsókn segir aftur á móti að stórsigur hennar endurómi kröfur um breytingar þar sem miðjan fái aukið vægi á kostnað flokka lengst til vinstri og hægri. Í landsmálapólitísku samhengi er þetta einkar áhugavert sjónarmið. Miðjan En hvað er miðjupólitík? Sumir...

Undir lok síðasta árs var til­finning margra sú að borgar­stjórnar­meiri­hlutinn sigldi mót­byr inn í kosninga­bar­áttuna. Nú sjást aftur á móti vís­bendingar um að hann geti haldið velli á laugar­daginn. Meiri­hlutinn gerði sátt­mála við ríkis­stjórnina um helsta stefnu­mál sitt um al­mennings­sam­göngur, sem eru hin hliðin á stefnu...

Ívið­tali við Ríkis­út­varpið fyrir réttri viku sagði Svan­dís Svavars­dóttir mat­væla­ráð­herra að traust for­sætis­ráð­herra á fjár­mála­ráð­herra myndi koma ríkis­stjórninni í gegnum banka­sölu­stríðið. Þarna hitti mat­væla­ráð­herra naglann á höfuðið. Eina leiðin fyrir for­sætis­ráð­herra til að halda stjórninni saman í þessari krísu var að víkja til hliðar pólitískum gildum...

Íljóði Tómasar svipar hjörtum mannanna saman í Súdan og Grímsnesinu. Nú slá pólitísku hjörtun í takt í Stjórnarráðshúsinu og Downingstræti 10. En enginn yrkir fallega um það. Breski forsætisráðherrann vildi láta innanbúðarúttekt nægja vegna Partygate, en stjórnarandstaðan krafðist rannsóknar á vegum þingsins, auk lögreglurannsóknar. Á endanum...

Viðbrögð almennings við bankasölumálinu minna um margt á Wintris-málið 2016, sem var þó miklu minna. Pólitísku varnarviðbrögðin eru hins vegar allt önnur nú en þá. Í Wintris-málinu skutu fáir þingmenn skildi fyrir forsætisráðherra. Hann lagði fjármálaeftirlitið ekki niður og baðst lausnar. Í bankasölumálinu enduróma þingmenn...

Viðbrögð við hneykslismálum síðustu viku, siðareglubroti innviðaráðherra og bankasölunni, eru fyrstu dæmin um að forsætisráðherra hafi mistekist að leiða pólitísk raflost í jörð. Ríkisstjórnin hefur ekki pólitískan áttavita til að sigla eftir. Það er veikleiki. En hitt er öllu alvarlegra að hún á heldur ekki siðferðilegan áttavita. Óklárað...