05 mar Umkomulaus atvinnugrein
"Margir telja að landbúnaðurinn verði horfin atvinna í landinu nema vakning verði og viðsnúningur.“ Þetta er ekki tilvitnun í neinn þeirra, sem talsmenn ríkisstjórnarflokkanna og Miðflokksins kalla óvini landbúnaðarins. En í þeirra augum eru það allir þeir, sem efast um ríkjandi landbúnaðarstefnu stjórnvalda. Satt best að...