20 feb Útideyfa
Upplýsingar Ríkisútvarpsins um sérstakar athafnir Samherja í Namibíu höfðu djúp áhrif á þjóðina. Hvarvetna var kallað eftir aðgerðum til að endurheimta traust. Ríkisstjórnin skynjaði reiðiöldu og samþykkti að bragði áætlun um viðbrögð. Önnur hlið þessa máls snýr að réttarvörslukerfinu og skattyfirvöldum. Hin hliðin er pólitísk. Framvinda...