14 júl Snúruflækjur kerfisins
Við skiptum landinu upp í níu löggæsluumdæmi. Til að halda skipulagi. Héraðsdómstólarnir eru reyndar átta. Ekki níu, eins og umdæmi lögreglunnar, heldur átta eins og landshlutar sveitarstjórnarstigsins. Sem tengjast þeim ekki neitt. Heilbrigðisumdæmi landsins eru sjö. Alls ekki átta eins og landshlutasamtökin eða níu eins og...