19 júl Belti og axlabönd þjóðar
Hástafir og yfirlýsingargleði einkenna viðtöl og samfélagsmiðla stjórnarandstöðunnar vegna komu Ursulu von der Leyen, framkvæmdastjóra ESB, til landsins og funda hennar við helstu ráðamenn landsins. Stjórnarandstaðan heldur því fram að verið sé að lauma Íslandi inn í Evrópusambandið í kyrrþey og án nokkurs samráðs. Slíkt verður ekki...