Heiða Ingimarsdóttir

Verkefnastjóri og formaður Norðausturráðs Viðreisnar. Býr í Fellabæ með eiginmanni sínum, Andrew Morgan og börnunum þeirra fimm, Viren, Agli Frey, Aldey Rós, Kötlu Sól og Elmari Þór sem og bernedoodle hundinum Ash og kettling sem heitir Mosa. Helstu áhugamál eru ferðalög, lestur og skrif, spil og spjall í góðum félagsskap, tungumál og matur. Heiða brennur fyrir fjölskyldum og aðstæðum þeirra á allan hátt hvort sem það eru kjör fjölskyldna, heilsa líðan, stuðningur, menntun eða annað og finnst því mikilvægt að það verði breyting þar sem tekið er utan um börn og ungmenni og vextir eru lækkaðir.

Hástafir og yfirlýsingargleði einkenna viðtöl og samfélagsmiðla stjórnarandstöðunnar vegna komu Ursulu von der Leyen, framkvæmdastjóra ESB, til landsins og funda hennar við helstu ráðamenn landsins. Stjórnarandstaðan heldur því fram að verið sé að lauma Íslandi inn í Evrópusambandið í kyrrþey og án nokkurs samráðs. Slíkt verður ekki...