Ingunn Heiða Ingimarsdóttir

Framkvæmdastjóri Skautasamband Íslands og kynningastýra Samtaka um endómetríósu. Gift Andy Morgan og á 4 börn, Kristjönu Rebeccu (12 ára), Egil Frey (10 ára), Aldeyju Rós (4 ára) og Kötlu Sól (2 ára). Á líka 2 ára Bernedoodle sem heitir Ash. Áhugamál eru að njóta tíma með fjölskyldu og vinum, ferðast, elda, fara út að borða, læra nýja hluti, lesa og skrifa. Heiða brennur fyrir að sjá breytingar sem gera kerfið í heild sinni skilvirkara og samfélagið réttlátara fyrir þegna þess. Mér finnst mikilvægt að allir hafi jöfn tækifæri til þess að vaxa og dafna.