Menningarmál

Það er væg­ast sagt sér­stakt að á sama tíma og dóms­mála­ráð­herra leitar til Alþingis með laga­frum­varp til að bregð­ast við mútu­brot­um, sé aðstoð­ar­maður hans að ham­ast á blaða­manni í útvarps­þætti og þrá­spyrja um gögn sem vísað gætu á heim­ild­ar­menn. Gögn sem tengj­ast einum anga stærsta...

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra spyr í Facebook-færslu hvort fjölmiðlafólk falli ekki undir þá kröfu að allir skulu jafnir fyrir lögunum. Þetta er áhugaverð nálgun formanns Sjálfstæðisflokksins á anga máls sem hefur valdið undrun og hneykslun langt út fyrir landsteinana. Um er að ræða framgöngu stjórnenda Samherja...