23 feb Ráðherrann og aðstoðarmaðurinn
Það er vægast sagt sérstakt að á sama tíma og dómsmálaráðherra leitar til Alþingis með lagafrumvarp til að bregðast við mútubrotum, sé aðstoðarmaður hans að hamast á blaðamanni í útvarpsþætti og þráspyrja um gögn sem vísað gætu á heimildarmenn. Gögn sem tengjast einum anga stærsta...