Karl Pétur Jónsson

Við þrettán ára dóttir mín vorum að koma úr Kringlunni og sátum í bílnum á Miklu­brautinni þegar hún spurði mig: „Pabbi hvort er gott eða slæmt þegar gengið á krónunni lækkar?“ Ég fæ stundum flóknar spurningar frá börnunum mínum og geri venju­lega mitt besta til að...

Nesfréttir bárust okkur Seltirningum í morgun. Í blaðinu er löng grein eftir bæjarstjóra, þar sem hún óskar bæjarbúum gleðilegs sumars. Þrátt fyrir að bjart sé í verði þessa dagana er bæjarstjóra ekki sól í sinni. Henni misbýður að kjörnir fulltrúar og aðrir íbúar lýsi skoðunum sínum...