11 nóv Leiðtogaval í Reykjavík 31. janúar 2026
Kjörstjórn Viðreisnar í Reykjavík ákvað á fundi sínum í dag að kjördagur í leiðtogavali flokksins yrði þann 31.janúar 2026. Uppstillingarnefnd hefur þegar hafið störf og mun bráðum fara leita að framboðum í 2.-46.sæti á lista flokksins til að byggja upp það teymi sem mun leiða okkur...