29 jan Góð heimsókn Renew Europe
Viðreisnarfólk fjölmennti á góðan fund í gærkvöldi til að ræða um áhrif smærri ríkja í Evrópusambandinu. Við fengum til okkar góða gesti úr hópi Evrópuþingmanna í flokkahópnum Renew Europe. Þau Valérie Hayer, leiðtogi Renew Europe og Evrópuþingmaður fyrir Renaissance, Frakklandi; Urmas Paet, sérstakur erindreki Evrópuþingsins...