24 nóv Frábært samtal við þjóðina
Viðreisn kynnti í dag helstu áherslur kosningabaráttu sinnar. Viðburðurinn var haldinn í anddyri Húsgagnahallarinnar, Bíldshöfða 20. Kosningabaráttan með langan aðdraganda Fyrir rúmu ári síðan hóf Viðreisn fundaherferð með yfirskriftinni “Hvað liggur þér á hjarta?”. Tilgangur þessa funda var að hlusta á kjósendur um allt land. Þessu samtali...