Framboðsfrestur fyrir prófkjör Viðreisnar í Reykjavík rann út á hádegi í dag, 17. febrúar 2022. Kosið verður um fjögur efstu sætin á framboðslista Viðreisnar og hefur kjörstjórn staðfest kjörgengi sjö frambjóðenda. Frambjóðendur í prófkjörinu eru, í stafrófsröð: Anna Kristín Jensdóttir Diljá Ámundadóttir Zoega Erlingur Sigvaldason Geir...

Kjörstjórn í prófkjöri Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík boðar til prófkjörs dagana 4.-5. mars 2022 þar sem kosið verður um 4 efstu sætin á framboðslista flokksins. Kjörstjórn auglýsir hér með eftir frambjóðendum í prófkjörið. Tilkynningar skulu berast á tölvupóstfangið kjorstjornrvk@vidreisn.is og innihalda fullt nafn, kennitölu og...

Félagsfundur Reykjavíkurráðs Viðreisnar ákvað í gærkvöldi að prófkjör yrði haldið til að velja á lista Viðreisnar fyrir næstkomandi sveitarstjórnarkosningar í Reykjavík. Er þetta í fyrsta sinn sem ákveðið er að listar Viðreisnar skuli ráðast með prófkjöri en ekki uppstillingu, sem hefur verið meginregla Viðreisnar til...

Stofnfundur Viðreisnar í Rangárvallasýslu var haldinn í dag á Hellu. „Þetta er kærkomin viðbót í stjórnmálaflóru Rangárvallasýslu sem vonandi glæðir lífi og litum í sveitarstjórnarmálin á svæðinu. Hér er þörf og rými fyrir frjálslynt stjórnmálaafl á svæðinu,“ segir Bjarki Eiríksson, sem kjörinn var formaður félagsins...

Laugardaginn 20. nóvember verður félagið Viðreisn í Rangárvallasýslu stofnað, sem yrði svæðisfélag fyrir öll sveitarfélög sýslunnar. Stofnfundurinn verður haldinn í Menningarsalnum á Hellu, Dynskálum 8 og hefst kl. 11.00. Léttar veitingar verða í boði og Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar í Suðurkjördæmi verður sérstakur gestur. Hefur þú áhuga...

Uppreisn hélt sjötta aðalfund sinn síðastliðinn laugardag, þar sem ný stjórn var kjörin. Í nýrri stjórn sitja, Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir forseti, Ingvar Þóroddsson varaforseti,  Stefanía Reynisdóttir alþjóðafulltrúi, Reynir Hans Reynisson gjaldkeri, Alexander Aron Guðjónsson viðburðarstjórnandi, Natan Kolbeinsson ritari og Ingunn Rós Kristjánsdóttir kynningarfulltrúi. "Ég er...

Viðreisn áætlar að ráðstöfunartekjur heimilanna aukist um 72 þúsund krónur á mánuði á komandi kjörtímabili með því að tengja krónuna við evru, þar sem vextir, vöruverð og þjónustukostnaður munu lækka. Það eru tæpar 900 þúsund krónur á ári ef miðað er við par með tvö...

Síðasti hluti landsþings Viðreisnar var í opnu streymi. Þar mátti hlýða á ávörp Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, Starra Reynissonar, forseta Uppreisnar og Daða Más Kristóferssonar, varaformanns Viðreisnar. Jón Steindór Valdimarsson las upp nýsamþykkta stjórnmálaályktun landsþings Viðreisnar og Hanna Katrín Friðriksson kynnti Græna þráðinn, umhverfissáttmála...