08 mar Niðurstöður leiðbeinandi könnunar í Mosfellsbæ
Niðurstöður liggja nú fyrir í óbindandi, rafrænni skoðanakönnun á meðal félagsmanna Viðreisnar í Mosfellsbæ varðandi röðun í 1.-6. sæti á framboðslista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Niðurstöðurnar eru eftirfarandi: 1. sæti: Lovísa Jónsdóttir 1.-2. sæti: Valdimar Birgisson 1.-3. sæti: Elín Anna Gísladóttir 1.-4. sæti: Ölvir Karlsson 1.-5. sæti: Olga Kristrún Ingólfsdóttir 1.-6....