24 okt Þorbjörg Sigríður leiðir í Reykjavík suður
Í Reykjavíkurkjördæmi suður er það Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður og fyrrverandi saksóknari, sem leiðir listann. Jón Gnarr, listamaður og fyrrverandi borgarstjóri, skipar annað sætið og Aðalsteinn Leifsson, fyrrverandi ríkissáttasemjari, er í þriðja sæti. Diljá Ámundadóttir Zoega, fyrrverandi varaborgarfulltrúi og sálgætir, er í fjórða sæti, Auður...