Sveitarstjórnarþing Viðreisnar var haldið í dag, með frambjóðendum flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar víða um land og öðru Viðreisnarfólki. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, setti þingið og lagði áherslu á grunngildi flokksins. „Við förum í næstu kosningabaráttu með grunngildi okkar að leiðarljósi, gildi lýðræðis og jafnréttis. Við...

Á fjölmennum fundi Félags Viðreisnar í Hafnarfirði þann 27. mars, var framboðslisti Viðreisnar í Hafnarfirði samþykktur einróma af fundarmönnum. Oddviti listans er Jón Ingi Hákonarson, núverandi bæjarfulltrúi flokksins. Í öðru sæti listans er Karólína Helga Símonardóttir, fjármálastjóri. Í þriðja sæti listans er Árni Stefán Guðjónsson,...

Framboðslisti Viðreisnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Reykjavík var staðfestur í dag á fjölmennum félagsfundi Reykjavíkurráðs Viðreisnar. Sæti í ráðinu eiga allir meðlimir Viðreisnar búsettir í Reykjavík. Oddviti listans er Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, sigurvegari prófkjörsins og formaður borgarráðs. Í öðru sæti er Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi. Í þriðja sæti...

Niðurstöður liggja nú fyrir í óbindandi, rafrænni skoðanakönnun á meðal félagsmanna Viðreisnar í Mosfellsbæ varðandi röðun í 1.-6. sæti á framboðslista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Niðurstöðurnar eru eftirfarandi: 1. sæti: Lovísa Jónsdóttir 1.-2. sæti: Valdimar Birgisson 1.-3. sæti: Elín Anna Gísladóttir 1.-4. sæti: Ölvir Karlsson 1.-5. sæti: Olga Kristrún Ingólfsdóttir 1.-6....

Tillaga uppstillinganefndar um lista Viðreisnar í Garðabæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 14. maí nk. var samþykkt á fjölmennum félagsfundi í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta sinn sem Viðreisn í Garðabæ býður fram til sveitarstjórnarkosninga og mikill áhugi var að starfa með listanum. Niðurstaðan er sterkur listi...

Um tvo millj­arða króna mun upp­stokk­un stjórn­ar­ráðsins og fjölg­un ráðherra kosta rík­is­sjóð. Eft­ir metmeðgöngu stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræðna flokk­anna sem voru að koma úr fjög­urra ára rík­is­stjórn­ar­sam­starfi varð það niðurstaðan. Til að hægt yrði að halda sam­vinn­unni áfram yrði að gera breyt­ing­ar. Aðspurð orðaði Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra það ein­hvern...