20 nóv Viðreisn í Rangárvallasýslu stofnað
Stofnfundur Viðreisnar í Rangárvallasýslu var haldinn í dag á Hellu. „Þetta er kærkomin viðbót í stjórnmálaflóru Rangárvallasýslu sem vonandi glæðir lífi og litum í sveitarstjórnarmálin á svæðinu. Hér er þörf og rými fyrir frjálslynt stjórnmálaafl á svæðinu,“ segir Bjarki Eiríksson, sem kjörinn var formaður félagsins...