24 maí Viðreisn starfar í meirihluta Árborgar
Áfram Árborg, bæjarmálasamtök Viðreisnar, Pírata og óháðra hefur ákveðið að ganga til meirihlutasamstarfs við Sjálfstæðisflokkinn í Árborg, til þess að tryggja áframhaldandi uppbyggingu og velferð íbúa sveitarfélagsins. Forsvarsmenn Sjálfstæðisflokks og Áfram Árborgar horfa sameiginlega af ábyrgð og bjartsýni á þau krefjandi verkefni sem framundan eru í...