10 maí Viðreisn á Akranesi stofnað
Stofnað verður nýtt félag Viðreisnar, Viðreisn á Akranesi mánudaginn 13.5.2024 klukkan 20:00. Stofnfundur verður haldinn á Breið, nýsköpunasetri, Bárugötu 8-10, Akranesi. Dagskrá: Setning fundar, kosning fundarstjóra og ritara Ávarp flokksforystu Stofnun félags og staðfesting samþykkta Kosning stjórnar og ákvörðun prókúruhafa Kosning skoðunarmanna Ákvörðun félagsgjalda Önnur mál Þau...