Stofnað verður nýtt félag Viðreisnar, Viðreisn á Akranesi mánudaginn 13.5.2024 klukkan 20:00. Stofnfundur verður haldinn á Breið, nýsköpunasetri, Bárugötu 8-10, Akranesi. Dagskrá: Setning fundar, kosning fundarstjóra og ritara Ávarp flokksforystu Stofnun félags og staðfesting samþykkta Kosning stjórnar og ákvörðun prókúruhafa Kosning skoðunarmanna Ákvörðun félagsgjalda Önnur mál Þau...

Axel Sigurðsson var í gær kjörinn nýr formaður Sveitarstjórnarráðs Viðreisnar á aðalfundi ráðsins. Með honum í stjórn voru kjörin Jón Ingi Hákonarson, Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, Karólína Helga Símonardóttir og Lovísa Jónsdóttir. Axel lagði áherslu á að efla þyrfti samtalið innan sveitarstjórnarráðs, efla rödd sveitarstjórna innan Viðreisnar...

Gabríel Ingimarsson var kjörinn nýr forseti Uppreisnar, ungliðahreyfingar Viðreisnar, á aðalfundi félagsins sem fram fór síðustu helgi. Gabríel er 24 ára viðskiptafræðingur og hefur verið virkur í starfi Viðreisnar og Uppreisnar síðastliðin tvö ár. Hann var um tíma formaður utanríkisnefndar Viðreisnar og tók þátt í...

Elva Dögg Sigurðardóttir hefur tekið sæti sem varaþingmaður Viðreisnar í Suðurkjördæmi. Elva hefur mikla trú á því að við getum gert betur í því nútíma samfélagi sem við búum í. Á sama tíma og við eigum að takast á við þær áskoranir sem blasa við okkur...

Golfmót Viðreisnar 2023 verður haldið á golfvellinum í Hveragerði  fimmtudaginn 31. ágúst kl. 14.00. Fyrirkomulag mótsins er punktamót. Fyrsti rástími er kl 14:00 og verða endanlegir rástímar gefnir út þegar þátttaka liggur fyrir. Teiggjöf fyrir alla og verðlaun fyrir sigurvegarann!  Eftir að mótinu líkur verður svo...

Rétt í þessu samþykkti Alþingi frumvarp Viðreisnar um bann við bælingarmeðferðum. Með samþykkt frumvarpsins er það gert refsivert að láta einstakling undirgangast svokallaða bælingarmeðferð með nauðung, blekkingum eða hótunum, að láta barn undirgangast slíka meðferð hér á landi eða erlendis sem og að framkvæma bælingarmeðferðir,...

Landsþing Viðreisnar hefur samþykkt stjórnmálaályktun undir yfirskriftinni „Nú er rétti tíminn“. Félagsmenn Viðreisnar leggja þar sérstaka áherslu á að bæta heilbrigðisþjónustu og vinna gegn verðbólgunni. Tímasett og fjármögnuð heilbrigðisáætlun Biðlistar eftir heilbrigðisþjónustu lengjast með hverju árinu. Viðreisn vill markvissa sókn til að efla heilbrigðisþjónustu með tímasettri og...