22 sep Líflegt hringborð um evrópumálin
Á landsþingi Viðreisnar safnaðist mikill fjöldi saman til að fylgjast með fulltrúum verkalýðsforystunnar, atvinnurekenda og sjávarútvegarins ræða um komandi þjóðaratkvæðagreiðslu og aðild að Evrópusambandinu. Hringborðið var skipað Finnbirni Hermannssyni, forseta ASÍ, Sigríði Margréti Oddsdóttur, framkvæmdastjóra SA og Guðmundi Kristjánssyni, forstjóra Brims. Umræðum stýrði Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður...