Landsþing Viðreisnar hefst kl. 9.00 í dag og mun formaður Viðreisnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir setja þingið. Vegna sóttvarnarráðstafana verður þingið að þessu sinni rafrænt. Fram til kl. 16.00 er á dagskrá mikil málefnaumræða til þess að samþykkja stefnu Viðreisnar, auk þess sem stjórnmálaályktun verður lögð...

Það skiptir máli að öll atkvæði berist og að allir kjósendur fái tækifæri til að greiða atkvæði í Alþingiskosningum 25. september 2021. Listabókstafur Viðreisnar er C Hér getur þú flett um hvar þú átt að kjósa á kjördag og í hvaða kjördæmi þú tilheyrir. Þeir kjósendur sem ekki...

Í aðdraganda kosninga berast stjórnmálaflokkum fjölmörg erindi og fyrirspurnir frá hagsmunasamtökum, áhugamannafélögum og einstaklingum um stefnu flokkanna í hinum ýmsu málum. Það er sjálfsagður liður í gangverki lýðræðsins, sem er bæði til þess fallinn að auðvelda kjósendum að taka upplýstar ákvarðanir og skerpa á stefnumótum...

Uppreisnarverðlaunin hafa verið veitt í fjórða sinn. Uppreisn, ungliðahreyfing Viðreisnar veitir þau árlega sem viðurkenningu fyrir framúrskarandi og óeigingjarnt starf í þágu frelsis, jafnréttis og opnara samfélags. Verðlaunin eru veitt í tvennu lagi, annars vegar til einstaklings og hins vegar til fyrirtækis eða félagasamtaka. Verðlaunahafi í einstaklingsflokki...

Viðreisn kynnir nú framboðslista sinn í Norðvesturkjördæmi fyrir þingkosningarnar sem fara fram þann 25. september. Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, leiðir listann. Í 2. sæti er Bjarney Bjarnadóttir, kennari. Starri Reynisson, forseti Uppreisnar, ungliðahreyfingar Viðreisnar, situr í 3. sæti listans og Ingunn Rós Kristjánsdóttir, sálfræðinemi, er í...

Viðreisn kynnir nú framboðslista sinn í Norðausturkjördæmi fyrir þingkosningarnar sem fram fara þann 25. september næstkomandi. Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri og fyrrverandi bæjarstjóri á Akureyri og á Fljótsdalshéraði, skipar fyrsta sæti listans. Í öðru sæti er Sigríður Ólafsdóttir, mannauðsráðgjafi og PCC markþjálfi. Ingvar Þóroddsson, nemi í rafmagnsverkfræði...