17 mar Mannleg vegferð inn í stafrænan heim
Mikil tækifæri felast í stafrænni vegferð atvinnulífs, ríkis og sveitarfélaga. Á sama tíma er hætta á að sveitarfélög sem sofna á verðinum dragist aftur úr. Fram til þessa hefur meirihlutinn í Garðabæ ekki haft þor og kjark til að stíga þessi skref til fulls. Hraði tækniþróunar...