Frú forseti, hér í þessum sal ræðum við oft málefni liðinna tíma. Við Íslendingar erum söguþjóð og stundum er einn tilgangurinn með því að ræða það sem liðið að breyta sögunni. En þó að sagan breytist er fortíðin óbreytt. Þó að við séum stundum föst í fortíðinni...

Kæru Íslendingar. Það er að vissu leyti öfundsvert að fara með málefni okkar grunnatvinnugreina, sjávarútvegs og landbúnaðar. Sjávarútvegurinn er lýsandi dæmi um atvinnugrein sem dafnar vegna góðrar umgjarðar, kerfis sem byggir á sjálfbærni og vísindalegri ráðgjöf. Það hefur þýtt verðmætasköpun og samkeppnishæfari lífskjör sem aftur skilar...

Hún var ekki í öfundsverðri stöðu, nefndin sem ætlað var að koma á sáttum til framtíðar í fiskeldismálum. Málið hefur skapað afar hatramma og svart-hvíta umræðu síðustu misseri, og hagsmunirnir að því er virðist algerlega andstæðir. Nefndin sem skilaði af sér í vikunni náði þó,...

Ein helsta röksemd fyrir rekstri opinbers menntakerfis er að það eigi jafna tækifæri fólks. En þá er auðvitað gott að menntakerfið sannarlega geri það. Í svari við fyrirspurn frá Nichole Leigh Mosty um brottfall innflytjenda úr framhaldskólum kom fram að brottskráningarhlutfall innflytjenda eftir 7 ár var einungis 31%...

Innflytjendur frá EES-löndum geta komið til landsins með bláa evrópska sjúkrakortið sitt og fengið aðgang að sambærilegri heilsugæsluþjónustu og Íslendingar. Aðrir útlendingar eru ekki jafnheppnir. Á Íslandi komast innflytjendur ekki inn í sjúkratryggingakerfið fyrr en eftir 6 mánaða dvöl. Fyrstu sex mánuðina þurfa menn að kaupa...