07 mar Það er nákvæmlega ekkert að frétta. Eða hvað?
Þó nokkur tími er liðinn síðan bæjarstjóri skrifaði undir viljayfirlýsingu þess efnis að nýtt húsnæði Tækniskólans skyldi rísa á hafnarsvæðinu við hliðina á Hafró. Um þetta mál náðist þverpólitísk samstaða og ljóst að koma Tækniskólans yrði lyftistöng fyrir allt iðn og tækninám í landinu og...