Ítrekað hefur verið kallað eftir því, bæði frá foreldrum sem og skólastéttinni, að innan bæjarins sé aukinn metnaður í stefnu bæjarins á einstaklingsmiðuðu námi. Enn og aftur virðist það vefjast fyrir skólayfirvöldum hvernig eigi mögulega að snúa sér í þessari stefnu, með alla þessa flóru...

Árið er 2022 staðsetningin er Hafnarfjörður. Þrátt fyrir tilraunir fulltrúa Viðreisnar í umhverfis  og framkvæmdaráði hefur ekki tekist að fá meirihlutann til að innleiða hjólreiðastefnu fyrir Hafnarfjörð. Það er óhætt að segja að það ríki sannkölluð hjólabylting á heimsvísu en því miður þá nær hún...

Stærsta áskorun næsta kjörtímabils verður að koma rekstri Hafnarfjarðarbæjar í jafnvægi. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar skilar af sér þröngu búi þar sem reglulegar tekjur eru langt frá því að standa undir reglulegum útgjöldum. Sala eigna hefur staðið undir fjárfestingu og niðurgreiðslu lána, reksturinn stendur ekki...

Eitt stærsta mál Hafnarfjarðar og Hafnfirðinga undanfarin ár hefur verið skýr framtíðarsýn á hvað skuli gera við Reykjanesbrautina og hvað sé hægt að gera við hana til að auka lífsgæði bæjarbúa. Umferðarþunginn á gatnamótunum við Lækjargötu annars vegar og við Kaplakrika hins vegar hefur aukist...

Tækifærin eru oft nær en okkur grunar. Hafnarfjörður hefur tækifæri til þess að koma sér í öfundsverða stöðu á tveimur áratugum. Óslípaði demantur okkar Hafnfirðinga eru Óttastaðir handan Álversins í Straumsvík. Skip verða sífellt stærri og hafnir á Íslandi eru ekki tilbúnar til þess að...

Hafnarfjörður er ört stækkandi bæjarfélag. Á síðustu árum hefur mikið breyst í bænum og er því mikilvægt að betrumbæta þjónustu við bæjarbúa.  Eitt af því er fyrirkomulag frístundastyrkja til barna; bæði útfærsla styrksins og úthlutunarreglur. Það er  mikilvægt að gætt sé jafnréttis og komið sé...

Af hverju mun vinnandi fólk í Reykjavík  velja sér Hafnarfjörð sem heimahaga á næstu árum? Það er mikilvægt að átta sig á sérstöðu Hafnarjarðar og fjárfesta í henni. Hafnarfjörður er þorp úti á landi örstutt frá Reykjavík þar sem stutt er í friðsæla og fallega...