22 júl Komum í veg fyrir kynferðisofbeldi með forvörnum
Að mati þeirra sem fara fyrir göngunni er tímabært að kalla eftir því að markvissari forvarnarfræðslu verði komið inn á öll skólastig. Markmiðið sé að stöðva öll möguleg brot, enda sýni rannsóknir að gerendur séu í mörgum tilfellum ekki meðvitaðir um brot sitt. Ljóst er að...