Diljá Ámundadóttir

Hugtakið gerendameðvirkni hefur verið í mikilli notkun í umræðunni um ofbeldi á undanförnum misserum. Í MeToo-bylgjunni sem hófst fyrir um það bil ári síðan jókst orðanotkunin til muna - eða á sama tíma og við sáum þolendur nafngreina gerendur sína opinberlega. Margir hverjir eru þjóðþekktir einstaklingar og...

Á dögunum voru kynntar nýjar niðurstöður rannsóknar Áfallasaga kvenna sem sýna að sterk tengsl eru á milli fjölda áfalla í æsku og geðheilsuvanda og skertrar getu til að takast á við áskoranir daglegs lífs á fullorðinsárum. Rétt er að taka fram að rannsóknin er ein...

Skólasund verður gert að valfagi á unglingastigi í grunnskólum Reykjavíkur, að því gefnu að nemendur hafi lokið hæfniviðmiðum skólasunds í upphafi 9. bekkjar. Þessa tillögu samþykktum við, í Skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar, á fundi okkar sl. þriðudag. Tillagan kemur upphaflega frá ungmennaráði Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða,...

Í upphafi hvers árs fara þættir um mataræði og heilsu (þá aðallega heilsu tengda við vigt) að verða fyrirferðamiklir í sjónvarpinu og aðrir miðlar birta viðtöl við fólk (aðallega konur) sem hafa misst einhvern fjölda kílóa og eru í hinu svokallaða formi. Að gefnu tilefni langar mig...

Við fáum oft að heyra að í­þróttir séu besta for­vörnin, en er það svo? Við getum að­eins treyst á for­varnar­gildi í­þrótta­á­stundunar þegar jafn­rétti ríkir í allri sinni dýrð. Að­eins þá. Eðli for­varna er að sporna við hvers konar á­hættu­hegðun, eða hegðun sem gæti dregið úr lífs­gæðum...

Í skólakerfinu okkar eru börn sem þurfa á því að halda að við fléttum mennta- og velferðarkerfunum saman í einstaklingsmiðaðan stuðning. Það gengur nefnilega ekki að mæla einungis námsámsárangur og horfa í niðurstöður á borð við að 30% drengja geta ekki lesið sér til gagns...