Pawel Bartoszek

Í fjölmörgum samtölum við kjósendur fæ ég stundum spurningu um hvað geri Viðreisn ólíka öðrum flokkum og hverju vera Viðreisnar í borgarstjórn hafi breytt. Það er mér bæði ljúft og skylt að svara því. Viðreisn lofaði fyrir kosningarnar 2018 að lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði. Enginn annar...

Salan á Íslandsbanka misheppnaðist hrapallega. Fyrir vikið hafa margir stjórnmálamenn á hægri vængnum vart þorað að nefna einkavæðingu og einkarekstur á nafn í kosningabaráttunni. Það er viðkvæmni sem kjósendur hafa ekki efni á. Hinn frjálsi markaður er enn góð hugmynd þótt fjármálaráðherra hafi klúðrað hlutafjárútboði....

Í gær, 4. maí, voru 32 ár síðan Lettland lýsti yfir endurheimt sjálfstæðis. Það er því táknrænt að það var á þessum degi sem skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti að gefa þremur götum í nýja Ártúnshöfðahverfinu nöfn sem undirstrika vináttu Íslands og Eystarsaltsríkjanna. Norður af núverandi...

Aðeins 7% landsmanna eru ánægð með söluna á Íslandsbanka en 83% eru óánægð. Auðvitað má gefa sér að ákveðinn hópur fólk sé á móti einkavæðingu ávallt og alltaf en sá hópur er ekki 80%. Stór hluti þeirra sem segist óánægður skilur einfaldlega ekki hvers vegna...

Stefna okkar í Við­reisn hefur verið að byggja þétt og þeirri stefnu hefur verið fram­fylgt í Reykja­vík. Í nýju hverfi á Ártúns­höfða sem var sam­þykkt í skipu­lags­ráði fyrir ára­mót er gert ráð fyrir 1600 íbúðum á 16 hekt­ara svæði. Það gerir um 100 íbúðir á...

Ég geng upp Laugaveginn. Á göngugötu-kaflanum tel ég alls 95 rými. Af þeim eru 4 bersýnilega tóm og auglýst “Til leigu”. Í fjórum til viðbótar er verið að standa í framkvæmdum og setja upp nýja starfsemi. Hin rýmin, 87 talsins, eru öll í notkun. Ég ætla...

Hámarks­hraða­á­ætl­unin sem Reykja­vík sam­þykkti fyrir tæpu ári er byrjuð að koma til fram­kvæmda. Búið er að lækka hrað­ann í Laug­ar­dalnum og á Snorra­braut. Fleiri götur og hverfi eru á leið­inni. Í stuttu mál ganga til­lög­urnar aðal­lega út á það að stækka veru­lega 30-­svæðin í borg­inni og...