Í upplandi byggðar á Höfuðborgarsvæðinu liggja mörg frábær útivistarsvæði, til dæmis: Heiðmörk, Hvaleyrarvatn, Guðmundarlundur, Vífilsstaðavatn, Úlfarsfell og Esjan. Allar þessar perlur mynda á landakorti eitt svæði sem nefnt hefur verið „Græni trefillinn“. En Græni trefillinn hefur hingað til fyrst og fremst verið skipulagslegt hugtak. Hann...

Höfuðborgarsvæðið og Suðurnes eru tvö stærstu þéttbýlissvæði landsins. Þar búa samalagt um 270 þúsund manns og fjölmargir ferðast á milli á degi hverjum. Langstærsti alþjóðaflugvöllur landsins er á Suðurnesjum en langflest gistirými landsins í Reykjavík. Góðar samgöngur á milli þessara tveggja svæða skipta því miklu...

Í fjölmörgum samtölum við kjósendur fæ ég stundum spurningu um hvað geri Viðreisn ólíka öðrum flokkum og hverju vera Viðreisnar í borgarstjórn hafi breytt. Það er mér bæði ljúft og skylt að svara því. Viðreisn lofaði fyrir kosningarnar 2018 að lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði. Enginn annar...

Salan á Íslandsbanka misheppnaðist hrapallega. Fyrir vikið hafa margir stjórnmálamenn á hægri vængnum vart þorað að nefna einkavæðingu og einkarekstur á nafn í kosningabaráttunni. Það er viðkvæmni sem kjósendur hafa ekki efni á. Hinn frjálsi markaður er enn góð hugmynd þótt fjármálaráðherra hafi klúðrað hlutafjárútboði....