Fjár­mála­stjórn sveit­ar­fé­laga er stans­laust viðbragð við aðstæðum. Und­an­far­in ár hafa verið áhuga­verð fyr­ir alla. Við höf­um þurft að bregðast við ýms­um áskor­un­um, allt frá falli WOW á vor­mánuðum 2019 með vax­andi at­vinnu­leysi og sam­drætti í ferðaþjón­ustu, heims­far­aldri sem stóð í tvö ár og nú við...

Eins skemmtilegt og okkur Íslendingum þykir að rífast um Borgarlínu, mislæg gatnamót og jarðgöng þá virðist, þrátt fyrir allt, ríkja samhljómur um mikilvægi þess að hafa hér öflugar almenningssamgöngur. Af þeim sökum er forvitnilegt að fylgjast með hversu illa Strætó gengur að svara eftirspurn sinna...

Rekst­ur innviðafyr­ir­tækja er samof­inn starf­semi sveit­ar­fé­laga. Í Reykja­vík eru nokk­ur slík sem flest­ir þekkja og eru í dag­legu tali kölluð B-hluta­fyr­ir­tæki. Þetta eru t.d. Orku­veit­an ásamt dótt­ur­fé­lög­um, Fé­lags­bú­staðir og Faxa­flóa­hafn­ir. Mik­il­vægt er að í rekstri þess­ara fyr­ir­tækja lát­um við góða stjórn­ar­hætti leiða okk­ur áfram. Góðir stjórn­ar­hætt­ir Al­menn...