01 jan Annus difficilius
Árið 2022 var nokkuð viðburðaríkt. Við sáum stríð, sveitarstjórnarkosningar, eldgos, verðbólgu, gjörbreytt efnahagsumhverfi og svo mikið fleira. Þetta er líka árið þar sem við komum aftur saman í stórum mannfögnuðum. Við héldum aftur upp á 17. júní, Menningarnótt og Pride. Og fórum í fjölmargar fjölskylduveislur. Árið...