31 maí Veitt þjónusta skiptir meira máli en formið
Ég vissi það svo sem að ég myndi klóra einhverjum samfylkingarjafnaðarmanninum öfugt þegar ég í grein bar saman hlutfallslegan fjölda einkarekinna heilsugæslustöðva í Svíþjóð og á Íslandi. Á samfélagsmiðlum hef ég vinsamlegast verið beðinn um að lesa svargrein, sem hér birtist, af vinum mínum í Samfylkingunni. Þar...