Heiða Ingimarsdóttir

Framkvæmdastjóri Skautasamband Íslands og kynningastýra Samtaka um endómetríósu. Gift Andy Morgan og á 4 börn, Kristjönu Rebeccu (12 ára), Egil Frey (10 ára), Aldeyju Rós (4 ára) og Kötlu Sól (2 ára). Á líka 2 ára Bernedoodle sem heitir Ash. Áhugamál eru að njóta tíma með fjölskyldu og vinum, ferðast, elda, fara út að borða, læra nýja hluti, lesa og skrifa. Heiða brennur fyrir að sjá breytingar sem gera kerfið í heild sinni skilvirkara og samfélagið réttlátara fyrir þegna þess. Mér finnst mikilvægt að allir hafi jöfn tækifæri til þess að vaxa og dafna.

Fjölskylda mín ákvað að snúa heim eftir að hafa búið í Englandi í rúm tvö ár. Þar sem okkur hafði ekki órað fyrir að heimsfaraldur myndi snúa veröldinni á hvolf höfðum við fengið okkur hund í Englandi. Þegar ákvörðunin um að snúa til Íslands var tekin var...

Stytting biðlista, val einstaklingsins og besta mögulega þjónustuna fyrir hvern og einn. Er þetta eitthvað sem við getum verið sammála um að sé ákjósanlegt og í mörgum tilfellum lífsnauðsynlegt? Þeir sem þjást af endómetríósu þurfa að berjast við langa biðlista, takmarkað val og skerta þjónustu. Sem...