Jón Ingi Hákonarson

Eitt af meginverkefnum sveitarfélaga er sorphirða og hér á höfuð­borgar­svæðinu leikur byggðasamlagið SORPA lykilhlutverk í þeim efnum. Það hefur ekki farið framhjá mörgum að töluverður styr hefur verið um nýja jarð- og gasgerðarstöð á Álfsnesi vegna vanáætlunar kostnaðar upp á hálfan annan milljarð. Mögulegar afleiðing­ar...

Það er gaman að búa í Hafn­ar­firði. Und­an­farin ár hafa margir skemmti­legir við­burðir bæst við flór­una og skapað grund­völl fyrir frá­bærar sam­veru­stund­ir.  Margar af þessum upp­á­komum eru skipu­lagðar af Hafn­ar­fjarð­arbæ eins og t.d. vor­há­tíðin Bjartir dagar og Jóla­þorp­ið. Annað á rætur sínar að rekja til...