Jón Steindór Valdimarsson

Þingmaður. Kvæntur Gerði Bjarnadóttur íslenskukennara við Menntaskólann í Kópavogi. Dæturnar eru þrjár, Gunnur 38 ára, Halla 35 ára og Hildur 33 ára og barnabörnin eru fimm. Áhugamál eru fjallgöngur, golf, lestur góðra bóka, stjórnmál og þjóðfélagsmál. Jón Steindór brennur fyrir evrópumálum, jafnrétti og nýsköpun, gegn kynbundnu ofbeldi.

Uppgangur þröngsýni, sérhagsmuna, verndar- og einangrunarhyggju og popúlisma lætur Ísland og íslenska pólitík og þjóðmálaumræðu ekki ósnortna. Sömu lögmál eiga við hér á landi sem annars staðar. Búið er til ímyndað vandamál, það gert að brýnu úrlausnarefni, óvinur fundinn og síðan bent á einfaldar lausnir...

Bretar hafa átt aðild að Evr­ópu­sam­band­inu - ESB, í 45 ár, eða síðan 1973. Þeir hafa tekið þátt í mótun þess og þróun allar götur síð­an.  Nú hafa Bretar hins vegar ákveðið að ganga úr ESB. Það gerðu þeir í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu þann 26. júní 2016. Ther­es­a May,...

Hund­rað ár full­veldis og nær 75 ár sjálf­stæðis eru vita­skuld merkir áfangar í sögu Íslands. Margt hefur á daga þjóð­ar­innar drifið á þessum árum bæði í þróun sam­fé­lags­ins sjálfs og ekki síður í heims­málum sem hafa um margt mótað og stýrt því hver fram­vindan hefur...

Frelsi, jafn­rétti, umburð­ar­lyndi og sam­kennd eru þræðir sem þarf að flétta saman af kunn­áttu og alúð til þess að úr verði sterk taug sem hægt er að ríða úr þéttriðið net góðs frjáls­lynds sam­fé­lags. Árangur næst ekki nema raddir þess­ara sjón­ar­miða séu sterk­ar. Við­reisn gegnir...

Alþingi breytti skil­grein­ingu nauðg­unar í hegn­ing­ar­lögum á fundi sínum þann 23. mars sl. Þar með er engum vafa und­ir­orpið að sá sem hefur sam­ræði eða önnur kyn­ferð­is­mök við aðra án þess að fyrir liggi sam­þykki er sekur um nauðg­un. Skila­boðin frá lög­gjaf­anum eru afar skýr...

Á und­an­förnum árum hefur umræða um kyn­bundið ofbeldi farið vax­andi hér á landi og mik­ill fjöldi kvenna og stúlkna stigið fram, m.a. á vett­vangi sam­fé­lags­miðla, og greint frá reynslu af kyn­ferð­is­of­beldi og þannig lagt áherslu á að ekki verði lengur þagað um til­vist slíks ofbeldis...

Kjarn­inn hefur fjallað um skipan dóm­ara í Lands­rétt og á margan hátt tekið for­ystu í þeirri umfjöll­un. Hlutur Við­reisnar við afgreiðslu máls­ins hefur verið reyf­aður og gagn­rýnd­ur. Það hefur einnig verið gert í öðrum fjöl­miðl­um, sam­fé­lags­miðlum og á vett­vangi stjórn­mál­anna. Nýr dóm­stóll og jafn­rétti Mik­il­vægt er að...

Virðulegur forseti. Í dag er alþjóðabaráttudagur kvenna og gott tilefni til að staldra við og velta fyrir sér jafnréttismálum. Það er í raun ótrúlegt til þess að hugsa hve skammt er síðan að flestum þótti eðlilegt að konur væru annars flokks borgarar, nytu ekki mannréttinda á...