07 mar Ómögulegur ómöguleiki
Aldrei hafa fleiri viljað ganga í Evrópusambandið og þeim fer fækkandi sem vilja það alls ekki. Stór hópur aðhyllist líka hvoruga þessara skoðana. Mörg eru alls ekki viss um hvað skynsamlegast er að gera. Önnur eru þeirrar skoðunar að ekki sé neitt vit í að...