Fréttir & greinar

Stefán Andri Gunnarsson Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkur Suður (RS) 12 sæti

Ég er ekki ráðherra

Ég er ekki ráðherra, ég er kennari, foreldri, íslendingur, eiginmaður, sonur og bróðir. Ég get sagt mínar skoðanir og þarf ekki að tala fyrir hönd neins annars. Ég tala bara fyrir mig og mína nánustu. En ráðherra á að tala fyrir hönd margra. Menntamálaráðherra á

Lesa meira »
Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir Alþingiskosningar 2021 3. sæti Reykjavíkurkjördæmi norður

Setjum frelsið á dagskrá

Ég tilheyri þeirri kynslóð sem var mjög ung þegar hrunið átti sér stað. Ég áttaði mig ekki á því fyrr en miklu síðar hve mikil áhrif það hafði á líf mitt að alast upp á þessum skrýtnu tímum. Ég tel að það hafi valdið því

Lesa meira »
Alþingi Alþingishúsið

Mæltu með framboði Viðreisnar

Nú eru fyrstu kosningarnar þar sem hægt er að mæla rafrænt með framboðum til Alþingiskosninga, fyrir kosningarnar 25. september nk. Allir listar þurfa að fá lágmarksfjölda meðmæla í hverju kjördæmi til að geta boðið fram. Að mæla með lista er ekki stuðningyfirlýsing við Viðreisn eða

Lesa meira »
Ástrós Rut Sigurðardóttir Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi (SV) Kraginn 5 sæti

Fyrir Bjarka og okkur öll

Alveg frá því ég var ung stelpa hef ég alltaf vitað að eitthvað yrði úr mér. Þegar við erum ung þá vitum við ekki hvaða verkefni verða á vegi okkar og hvaða leið við eigum að fara til þess að ná árangri, eitt vissi ég

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Fjölmargir litir regnbogans

Dagskrá hinsegin daga hefst í dag. Þó ekki verði haldin gleðiganga þetta árið, gefast tækifæri til að fagna fjölbreytileikanum og litrófi lífsins, bæði með skemmtun og fræðslu. Og ekki síst vitundarvakningu um að réttindabaráttu hinsegin fólks sé ekki lokið. Við heyrum af hræðilegum mannréttindabrotum gegn

Lesa meira »

Gleðilega Hinsegin daga, kæra þjóð!

Þessa vikuna fögnum við fjölbreytileikanum í allri sinni dýrð og dásemd með Hinsegin dögum. Á þessum tíma árs nýti ég tækifærið og þakka fyrir frelsið og viðurkenninguna sem íslenskt samfélag hefur veitt mér sem lesbíu og öðru hinsegin fólki. Um leið er það mér ótrúlega

Lesa meira »

Viðreisn atvinnulífsins

Eitt mikilvægasta mál kosninganna í haust er bætt rekstrarumhverfi atvinnulífsins á Íslandi. Blómstrandi atvinnulíf sem skapar áhugaverð og vel launuð störf er grundvöllur velferðar og lífskjara í landinu okkar. Það þarf nýjar áherslur ef við ætlum að laga lífskjörin í landinu og tryggja öflugan viðsnúning

Lesa meira »

Nýtt upphaf í miðjum heimsfaraldri?

Eftir verslunarmannahelgi fara margir að hugsa til haustsins. Fólk snýr aftur til vinnu, það fer að verða kertaljósahæft og rútínan tekur aftur yfir. Sumir leikskólar opna að nýju eftir sumarfrí í þeirri viku og undirbúningur grunnskólanna er að hefjast. Við, sem starfað höfum við skólastarf,

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Beðið eftir plani

Áföstudag í síðustu viku sendi ríkisstjórnin frá sér þrenn skilaboð: 1. Að ráði sóttvarnalæknis tilkynnti hún nýjar sóttvarnaaðgerðir mánuði eftir að lýst var yfir sigri á kórónuveirunni og að Ísland stæði fremst í heiminum. 2. Fyrir miðjan ágúst yrði hún tilbúin með plan til að

Lesa meira »

Komast börnin í skólann?

Það eru blikur á lofti. Léttir skýjahnoðrar sem fyrir tæpum mánuði leyndust úti við sjóndeildarhringinn hafa færst nær, dökknað og hóta nú úrhelli. Það eru gríðarleg vonbrigði fyrir þjóð sem hafði mætt í bólusetningu, glaðst yfir góðu skipulagi heilbrigðisþjónustunnar og fundið réttilega til sín vegna

Lesa meira »

Bið, end(ó­metríósu)alaus bið

Stytting biðlista, val einstaklingsins og besta mögulega þjónustuna fyrir hvern og einn. Er þetta eitthvað sem við getum verið sammála um að sé ákjósanlegt og í mörgum tilfellum lífsnauðsynlegt? Þeir sem þjást af endómetríósu þurfa að berjast við langa biðlista, takmarkað val og skerta þjónustu.

Lesa meira »
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Hanna Katrín Friðriksson þingkonur Viðreisnar í Reykjavík

Stærsta verkefnið krefst skýrrar sýnar

Fyrir mánuði tilkynnti forsætisráðherra að öllum takmörkunum yrði aflétt innanlands og sagði að staðan á Íslandi væri með besta móti í alþjóðlegu samhengi. Heilbrigðisráðherra hvatti landsmenn til að njóta sumarsins og dómsmálaráðherra óskaði landsmönnum til hamingju með daginn. Ísland var grænasta land í heimi. Aðeins

Lesa meira »