Fréttir & greinar

Sterk rödd frjálslyndis og réttlætis í fimm ár

Viðreisn heldur upp á 5 ára afmælið sitt með því að gróðursetja í Frjálslundi, lundinum okkar í Heiðmörk, fara í leiki og njóta veitinga í Þjóðhátíðarlundi (https://goo.gl/maps/1gDuaBNkU8466byq7) frá klukkan 17-19. Það er því tilvalið að koma við eftir afslappandi Hvítasunnuhelgi. Mánudagurinn er vonandi síðasti dagurinn

Lesa meira »

Hugsum eins og ALDI

Eitt af því sem Co­vid-19 hefur leitt af sér er að líf okkar hefur ein­faldast að vissu leyti. Fjar­kennsla, fjar­vinna og streymis­við­burðir hafa fækkað ferðum og skuld­bindingum. Á sama tíma hefur verslun með raf­tæki, úti­vistar­vörur, hús­gögn og aðra hluti til heimilisins aukist veru­lega. Sorpa hefur

Lesa meira »

Vextir og vaxta­verkir

Íslensk heimili borga of mikið í vexti. Við greiðum tugþúsundum króna meira af fasteignalánum í hverjum mánuði samanborið við heimili í nágrannalöndum okkar. Þar með höfum við tugþúsundum króna minna til að verja í daglegt líf okkar, nauðsynjar og tómstundir, þar með talið sparnað. Þessir

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Afglæpavæðing hafta

Afglæpavæðing fíkniefna er mikið til umræðu. Fyrir Alþingi liggur annað stjórnarfrumvarp, sem framselur ákvörðunarvald um gjaldeyrishöft til Seðlabankans. Segja má að það feli í sér eins konar afglæpavæðingu gjaldeyrishafta. Báknið fær meiri völd Í bókinni Áhættudreifing eða einangrun frá 2014 segja Ásgeir Jónsson núverandi Seðlabankastjóri

Lesa meira »

Saga Uppreisnar – Ungliðahreyfingar Viðreisnar

Ungt fólk hafði áberandi áhrif á tilurð og mótun Viðreisnar. Mörg þessara ungmenna áttu það sameiginlegt að hafa upplifað sig landlaus í íslenskum stjórnmálum og höfðu rætt um þann möguleika að stofna nýtt framboð frjálslyndra ungmenna. Á þeim tímapunkti fóru að berast fregnir af mögulegum

Lesa meira »

Látum draumana rætast – nema drauma fatlaðs fólks

Á síðasta borgarstjórnarfundi var menntastefna Reykjavíkurborgar rædd. Heitið á stefnunni er að mínu mati fallegt; “Látum draumana rætast”. Það er talið að stefnumótunin sjálf sé sú allra metnaðarfyllsta sem sést hefur hér í borg en um 10.000 manns komu að því að móta hana. Í

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Sá, sem samþykkir þetta, er samherji í raun

Þegar ég var í menntaskóla lásum við stuttar sögur á þýsku. Ein hét Nur ein Komma, eða Aðeins ein komma. Hún var á þessa leið: Kennari sat einn í lestarklefa og sá að það hafði verið skrifað á vegginn: Wer dies liest ist ein Esel. [Sá, sem

Lesa meira »
Eiríkur Björn Björnsson Oddviti 1. sæti Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2021

Hver er framtíðarsýn íbúa Austurlands í samgöngumálum?

Austurland hefur ætíð verið byggt upp af harðduglegu fólki sem hefur lagt mikið á sig til að geta starfað og búið í þessum gjöfula landshluta. Það hefur ekki alltaf verið auðvelt en þó hefur íbúum tekist að byggja upp fyrirmyndarþjónustu á ýmsum sviðum. Eftir samtöl

Lesa meira »
Valdimar Birgisson bæjarfulltrúi Mosfellsbær

Fjölbreyttari ferðamáti

Nú þegar farið er að hrinda í framkvæmd samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins er eðlilegt að deilur um einstaka þætti hennar verði háværari. Áætlað er að að framkvæmdin kosti 120 milljarða og því eðlilegt að sitt sýnist hverjum. Framkvæmdir hófust í raun 2019 með breikkun Vesturlandsvegar í Mosfellsbæ

Lesa meira »

Þú mengar, þú borgar

Hér á landi erum við flest, sem betur fer, komin á þann stað að geta viðurkennt að það felst raunveruleg ógn í loftslagsvá af mannavöldum og hnignun vistkerfa. Í þessari ógn felast hins vegar líka tækifæri. Tækifæri okkar Íslendinga er einstakt í heimi þar sem

Lesa meira »
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Hanna Katrín Friðriksson þingkonur Viðreisnar í Reykjavík

Nei, ráðherra

Með hverjum deginum verður erfiðara að vinda ofan af afleiðingum ákvörðunar heilbrigðisráðherra um að flytja rannsóknir leghálssýna til Danmerkur. Það verður erfiðara hvað varðar tækjabúnað, hvað varðar húsnæði og hvað varðar sérhæft starfsfólk. Í þessu máli hefur skort á samráð við þá aðila sem gátu

Lesa meira »

Sam­fé­lag jafnra tæki­færa

Vorið er tími tímamóta í lífi þeirra ungmenna sem nú munu útskrifast úr framhaldsskóla. Flest horfa þau með tilhlökkun til framtíðarinnar. Næstu skrefa. Mörg hver hafa þegar undirbúið það sem koma skal og tekið stórar ákvarðanir. Sum stefna á háskólanám. Önnur eru í iðnnámi eða

Lesa meira »