Fréttir & greinar

Benedikt Jóhannesson

Verður veiran við völd til 2030?

For­sæt­is­ráðherra sagði einn dag­inn, þegar regl­ur voru hert­ar, eitt­hvað á þessa leið: „Auðvitað erum við öll pirruð. En þetta er von­andi að verða búið.“ Ég var reynd­ar ekk­ert pirraður, svona er lífið ein­fald­lega í bili. Fjar­fund­ir henta mér ágæt­lega, þeir taka skemmri tíma og eru

Lesa meira »

Má bjóða þér af­komu­bætandi að­gerðir?

Nýlega kynnti ríkisstjórnin fjármálaáætlun fyrir árin 2022-2026. Ríkisstjórninni er eðlilega umhugað um að bæta afkomu ríkissjóðs enda kemur hugtakið afkomubætandi alls 114 sinnum fyrir í áætluninni. Ekki veitir af. Af útfærslum þessa afkomubóta er þó minna að frétta. Þetta vekur ugg. Íhaldssama leiðin Ekki er

Lesa meira »

#MeToo – ég gerði það líka

Önnur bylgja af #MeToo hófst í gær hér á Íslandi. Ég vona að þessi bylgja verði til þess að gerendur fari að nota myllumerkið #MeToo til að segja “ég gerði það líka”. Ég hef verið mikil talskona þess að við sem samfélag sköpum pláss fyrir

Lesa meira »

Sagan af krumpaða miðanum

Lífið er dásamlegt ferðalag og merkilegt að upplifa það þegar gamall krumpaður minnismiði geti, áratugi eftir að hafa legið ofan í kassa í kjallara, lifnað við og orðið partur af hreyfiafli samfélagslegra álitaefna og samtals. Á Þjóðfundinum, fyrir ríflega áratug, hafði einhver þátttakandi skrifað á

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Vöxum út úr kófinu

Reykja­vík­ur­borg hef­ur ekki látið sitt eft­ir liggja í að bregðast við Covid-far­aldr­in­um, hvorki í sótt­vörn­um né efna­hags­lega. Strax var ákveðið að fylgja leiðsögn helstu hag­fræðinga og er­lendra stofn­ana og fara ekki í mik­inn niður­skurð og upp­sagn­ir starfs­manna og ýta þannig enn frek­ar und­ir vand­ann. Þess

Lesa meira »

„Þrá­hyggja Við­reisnar“

Svo hljóðar yfirskrift leiðara í því ágæta málgagni Morgunblaðinu. Þar er kvartað yfir því að Viðreisn haldi á lofti kröfu sinnu um að þjóðin ákveði framtíðarstefnu í Evrópumálum. Í mínum huga er Morgunblaðið þarna, skiljanlega, að rugla með hugtök. Það sem Morgunblaðið kallar þráhyggju er

Lesa meira »

„Ef“ er orðið

Það var hressandi að lesa nýlega Morgunblaðsgrein þeirra Árna Sigurjónssonar formanns Samtaka iðnaðarins og Sigurðar Hannessonar framkvæmdastjóra þeirra. Þeir fjölluðu þar skýrt og skilmerkilega um nýja sókn atvinnulífsins og endurreisn hagkerfisins. Þetta eru sannarlega þau mál sem mikilvægast er að stjórnvöld beiti sér fyrir og

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Við vörðum störfin

Árs­reikningur Reykja­víkur­borgar liggur nú fyrir. Síðasta ár fór ekki, hjá neinu okkar, eins og við höfðum ætlað í upp­hafi árs. Far­aldurinn sá til þess. Það átti við á­ætlanir Reykja­víkur­borgar eins og annarra. Greitt út­svar var 2,6 ma. kr. minni en reiknað hafði verið með, vegna

Lesa meira »

Næstu tíu ár

Við upphaf nýs áratugar er áhugavert að skoða hvernig líf okkar og umhverfi getur orðið eftir tíu ár. Framtíðarspekingar um allan heim eru að fjalla um þetta á netinu og er þeirra niðurstaða þessi í grófum dráttum: Þú munt örugglega aka rafbíl eftir tíu ár.

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Að hitta heila þjóð í hjartastað

Seðlabankinn er musteri peninganna. Í gegnum tíðina hafa flestir borið virðingu fyrir bankanum og stjórnendum hans. En það væri ofsagt að bankinn hafi verið fólkinu í landinu hjartfólginn. Seðlabankastjóri og formaður bankaráðs hafa nýlega með hófsömu orðalagi staðhæft að hagsmunahópar stýri að miklu leyti málefnum

Lesa meira »
Sigríður Ólafsdóttir, Ingvar Þóroddsson, Draumey Ósk Óskarsdóttir, Eiríkur Björn Björgvinsson, Norðausturkjördæmi

Framboðslisti Viðreisnar í Norðausturkjördæmi

Viðreisn kynnir nú framboðslista sinn í Norðausturkjördæmi fyrir þingkosningarnar sem fram fara þann 25. september næstkomandi. Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri og fyrrverandi bæjarstjóri á Akureyri og á Fljótsdalshéraði, skipar fyrsta sæti listans. Í öðru sæti er Sigríður Ólafsdóttir, mannauðsráðgjafi og PCC markþjálfi. Ingvar Þóroddsson, nemi

Lesa meira »