Fréttir & greinar

Þegar Mogginn sér ekki til sólar

Þegar ég kom austur fyrir sanda í hópi kvenna sem ætla að ganga á Hvannadalshnjúk til að bæta aðbúnað fólks með krabbamein rakst ég á leiðara í föstudagsMogga um tillögur Viðreisnar um aukið evrópskt samstarf. Þær eru sem kunnugt er settar fram til að styrkja

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Þú hefur ekkert vit á þessu, gæskur!

Mál­frelsi er ein grunnstoðin í frjálsu lýðræðis­ríki. Eng­um dett­ur í hug að segj­ast op­in­ber­lega vera á móti því. Rök­ræður eru líka frá­bær leið til þess að kalla fram all­ar hliðar máls. Samt er það keppikefli margra að kæfa umræðu í fæðingu og hæðast að sam­ráði.

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Styrkur, kjarkur og árangur

Við erum að bjarga heilbrigðiskerfinu, menntakerfinu og samgöngukerfinu frá langvinnri vanrækslu og ásælni peningaaflanna í landinu.“ Þetta voru orð Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra á Alþingi við umræður um fyrstu stefnuræðu ríkisstjórnarinnar í desember 2017. Og hún bætti við: „Við höfum það sem til þarf. Við höfum

Lesa meira »
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Hanna Katrín Friðriksson þingkonur Viðreisnar í Reykjavík

Al­þingi vill svör frá heil­brigðis­ráð­herra

Þung gagnrýni á heilbrigðisráðherra í kjölfar breytinga á skipulagi og framkvæmd skimana fyrir krabbameini í leghálsi leiddi til þess að Alþingi fól ráðherranum um miðjan mars að vinna skýrslu um málið. Gagnrýnin kom frá konum sem og læknum og öðrum sérfræðingum á sviðinu, ekki síst

Lesa meira »

Umræðan Rekstur Hafnarfjarðar ekki sjálfbær

Það er nú ljóst að Kófið hafði ekki þau neikvæðu áhrif sem meirihluti bæjarstjórnar óttaðist frá fyrsta degi faraldursins þar sem tekjufall var talið óhjákvæmilegt ásamt gríðarlegri aukningu útgjalda vegna Kófsins. Ársreikningurinn sýnir hins vegar allt aðra niðurstöðu. Reglulegar tekjur jukust og sala á lóðum

Lesa meira »
Starri Reynisson

NATO í nú­tíð

Þegar minnst er á Atlantshafsbandalagið hugsa flestir bara um byssur, sprengjur og skriðdreka, enda voru þau fyrirbæri helsta birtingarmynd öryggis- og varnarmála þegar bandalagið var stofnað. Það þjónar andstæðingum aðildar Íslands vel að viðhalda þeirri ímynd. Öryggis- og varnarmál hafa hins vegar þróast umtalsvert á

Lesa meira »
Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir Alþingiskosningar 2021 3. sæti Reykjavíkurkjördæmi norður

Lýsum yfir neyðarástandi

Um þessar mundir sýnir BBC þáttaröðina A Year to Change the World sem fylgir ferðum hinnar hugrökku Gretu Thunberg í heilt ár. Thunberg ferðast um víðan völl á skútunni sinni og hittir stjórnmálamenn, fólk sem upplifir áhrif loftslagsbreytinga á eigin skinni og fólk sem berst með einhverjum

Lesa meira »

Ég á þetta, ég má þetta?

Skilaboðin eru skýr. Ekki lenda upp á kant við útgerðarrisann Samherja. Samherjamenn virðast ekki veigra sér við því að hjóla af fullum þunga í einstaka starfsmenn fjölmiðla og eftirlitsstofnana, sem eru að sinna starfi sínu fyrir okkur hin. Fyrir utan kærur til lögreglu ber kostaður

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Tölum um atvinnulífið í borginni

Reykja­vík­ur­borg á í sam­tali við at­vinnu­líf og borg­ar­búa alla til að und­ir­búa at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefnu. Við ætl­um okk­ur að skilja bet­ur þarf­ir og vænt­ing­ar at­vinnu­lífs­ins í borg­inni. Við vilj­um að at­vinnu­lífið fái, líkt og íbú­ar, eins skjóta, skil­virka og hnökra­lausa þjón­ustu og unnt er. Við

Lesa meira »

Fall af hvaða hæð?

Munurinn á 30 og 50 km hraða kann að hljóma smávægilegur. Í árekstri er munurinn samt eins og sá að detta af 2. eða 4. hæð. Það er slatti. Flestir lifa fyrra fallið af, fæstir það síðarnefnda. Tillögur um lækkun umferðarhraða, sem nú hafa verið

Lesa meira »

Borgarhljóð

Þegar ég gekk um Lækjargötu um daginn tók ég eftir því að einu hljóðin sem heyrðust komu frá háværum bílvélum og suðandi nagladekkjum. Svo kom flugvél inn til lendingar með tilheyrandi vélarhljóði og þyt. Þetta eru sem sagt borgarhljóðin í dag. Hér áður fyrr heyrðist

Lesa meira »