Fréttir & greinar

Þorsteinn Pálsson

Félagslegt frjálslyndi og íhald

Ádögunum var ég spurður hvort ég kynni skýringu á því að í einni skoðanakönnun væri borgarstjórn Reykjavíkur á meðal þeirra stofnana sem minnst trausts njóta, en í annarri væru flokkarnir, sem skipa meirihlutann, að auka fylgi sitt umtalsvert. Tvær stærstu lýðræðisstofnanir samfélagsins, Alþingi og borgarstjórn

Lesa meira »

COvid og COtveir

Það er að­dá­un­ar­vert hve heims­byggð­in hef­ur brugð­ist vel við heims­far­aldr­in­um. Tug­ir lyfj­a­fyr­ir­tækj­a hafa þró­að ból­u­efn­i og inn­an skamms verð­ur búið að ból­u­setj­a alla heims­byggð­in­a. Það er eins og heim­ur­inn hafi feng­ið bráð­a­til­fell­i sem var lækn­að strax. Að sama skap­i er sorg­legt að sjá hve heims­byggð­in

Lesa meira »

Frelsi til að velja á milli raun­hæfra kosta

Þegar við tökum ákvörðun um hvernig best sé að komast á tiltekinn stað vegum við oftast og metum hversu fljótt og fyrirhafnarlítið við komumst þangað. Sumir vilja kannski nýta tímann og hreyfa sig í leiðinni, aðrir hafa hvorki vilja né tök á því. Hvernig sem

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Nám barna við einstaka náttúru

Hjallastefnunni var á síðasta borgarráðsfundi veitt vilyrði fyrir lóð til að byggja upp skóla við Perluna í Öskjuhlíðinni. Hjalli hefur rekið Barnaskólann í Reykjavík og leikskólann Öskju við Hlíðarfót frá árinu 2009 við mikla ánægju foreldra. Skólar Hjalla hafa verið á tímabundinni lóð. Því var

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Ráðherranum berst aldrei bréf

Á sínum tíma hreykti póst­ur­inn í Englandi sér af því að vildi hefð­ar­fólk bjóða vinum sínum í síð­deg­iste gæti það póst­lagt boðið að morgni sama dags og allir fengju boðið í tæka tíð. Um víða ver­öld skipti póst­ur­inn sköpum í sam­skiptum manna á milli­. Enn

Lesa meira »
Starri Reynisson

Óttinn við sam­keppni

Litlum brugghúsum verður leyft að selja vörur sínar á framleiðslustað verði fyrirliggjandi frumvarp um breytingar á áfengislögum samþykkt. ÁTVR hefur gefið út langa umsögn um frumvarpið þar sem fullyrt er að þessi smávægilega breyting höggvi stórt skarð í rekstur ríkisfyrirtækisins og valdi forsendubresti í rekstri

Lesa meira »

Varnar­leysi gegn pólitískum skipunum

Ráðherrum ber að skipa hæfasta umsækjandann í starf ráðuneytisstjóra. Til að stuðla að því ber þeim fyrst að skipa þriggja manna nefnd sem metur hæfni umsækjenda um embættið. Þetta er gert til að verja almenning fyrir pólitískum ráðningum og auka traust á embættisfærslum ráðherranna. Með

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Leyfum heiminum að endurnærast í Reykjavík

Kefla­vík­ur­flug­völl­ur hef­ur verið nán­ast lokaður í heilt ár, með til­heyr­andi áhrif­um á efna­hags­líf þjóðar­inn­ar og at­vinnu­leysi. Á þess­um tíma hafa Íslend­ing­ar verið dug­leg­ir að ferðast, eins og sást um allt land síðasta sum­ar. Eins hafa ís­lensk­ir vetr­aráfangastaðir verið vin­sæl­ir og skíðasvæði full. Nú er hins

Lesa meira »
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir

Þögla stjórnarskráin

Í umræðum um stjórn­ar­skrá er ýmist talað um gömlu stjórn­ar­skrána eða þá nýju. Nýlegt frum­varp for­sæt­is­ráð­herra um auð­lindir er þriðja afbrigð­ið, stökk­breytt gætum við jafn­vel kallað það nú á tímum heims­far­ald­urs. Hvers vegna? Vegna þess að frum­varpið er þög­ult um stærstu póli­tísku spurn­ing­arn­ar. Þög­ult um

Lesa meira »

Heggur sú er hlífa skyldi

Núverandi ríkisstjórn stóð knarreist í upphafi kjörtímabils og sagðist ætla að berjast fyrir jafnréttismálum. Þessi mál voru forsætisráðherra svo hugleikin að hún færði málaflokkinn inn í eigið ráðuneyti. Það er hins vegar ljóst að það er víða pottur brotinn í þessum málaflokki, miðað við þann

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Uppskrift að áratug óstöðugleika

Stefnubreyting ríkisstjórnarinnar í lánamálum getur valdið flekamisgengi í þjóðarbúskapnum. Þegar ríkissjóður hættir við að taka innlend lán til að fjármagna hallann breytir það stöðu hans gagnvart atvinnulífinu. Í veigamiklum atriðum ræðst samkeppnisstaða útflutningsgreina eins og ferðaþjónustu af verðgildi krónunnar og stöðugleika hennar. Stefnubreytingin leiðir til

Lesa meira »

Eitraður kokteill

Árið 2020 voru haldnir ófáir blaðamannafundir þar sem ríkisstjórnin trommaði upp aðgerðapakka. Opinber fjárfesting dróst hins vegar saman árið 2020 um 9,3% samkvæmt Hagsjá Landsbanka Íslands. Sú mynd sem blasir við er grafalvarleg. Hundruði milljarða átti að verja í innviði til að koma til móts

Lesa meira »