Fréttir & greinar

Guðmundur Gunnarsson leiðir í Norðvestur

Guðmundur Gunnarsson, fyrrum bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar mun leiða lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi. Þetta kom fram í myndbandi á Instagram og Facebook síðum Viðreisnar rétt í þessu. “Ég ber sterkar taugar til heimahaganna og vil vinna að því að rétta hlut svæðisins. Þess vegna ákvað ég að

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Ég get sofið, þótt öðrum gangi vel

Vigdís mín er fuglavinur og setti um helgina út sérunnið kjötfars, einu sinni sem oftar. Ég horfði í gærmorgun út um eldhúsgluggann á tvo skógarþresti sem nörtuðu feimnislega í hleifinn. Allt í einu kom fát á þá og þeir hörfuðu út í trjábeðið og vöfruðu

Lesa meira »

Silkislaufa um tóman kassa

Ég hef sjald­an verið jafn sam­mála Katrínu Jak­obs­dótt­ur og þegar ég las þessa setn­ingu í grein henn­ar í Morg­un­blaðinu í fyrri viku um auðlinda­ákvæðið: „Nú er tæki­færi til raun­veru­legra breyt­inga ef við leyf­um þeim ekki að ráða sem líður svo vel í göml­um skot­gröf­um að

Lesa meira »
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir

Þögla stjórnarskráin

Í umræðum um stjórn­ar­skrá er ým­ist talað um gömlu stjórn­ar­skrána eða þá nýju. Ný­legt frum­varp for­sæt­is­ráðherra er hins veg­ar þriðji skól­inn: þögla stjórn­ar­skrá­in. Stund­um fel­ast sterk­ustu skila­boðin nefni­lega í því sem ekki er sagt. Í þögn­inni sjálfri. Þannig hátt­ar til um auðlinda­ákvæði í stjórn­ar­skrár­frum­varpi for­sæt­is­ráðherra.

Lesa meira »
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Hanna Katrín Friðriksson þingkonur Viðreisnar í Reykjavík

Skiptimyntin Reykjavík

Ríkis­stjórnin er í bobba með sjálfs­á­kvörðunar­rétt sveitar­fé­laga. Það stefnir til dæmis í að stjórnin verði gerð aftur­reka með frum­varp um lög­bundna sam­einingu sveitar­fé­laga sem og frum­varp um há­lendis­þjóð­garð en bæði málin hafa verið gagn­rýnd fyrir að ganga of nærri rétti sveitar­fé­laga til að ráða eigin

Lesa meira »

Borgarlínan – Bein leið

Borgarlínan er eitt viðamesta verkefnið sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa staðið að í sameiningu. Frumdrög fyrsta kafla hafa nú litið dagsins ljós og því mikilvægt að sveitarfélögin styðji vel við verkefnið og og bregðist hratt við breytttum aðstæðum hverju sinni. Nú er ljóst að ýmsar

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Jaðarflokkastjórn eða miðjan

Nú er aðeins hálft ár í kosningar. Smám saman skýrist því hvaða stjórnarmyndunarkostir eru í boði og hverjir eru útilokaðir eða fjarlægir. Samfylkingin hefur útilokað samstarf við Sjálfstæðisflokk og Miðflokk. Einnig er sennilegt að Sjálfstæðisflokkurinn hafi hugsað brottvikningu fulltrúa Viðreisnar úr stjórn Íslandspósts sem óbein

Lesa meira »

Lang­tíma­lausnir við skamm­tíma­vanda­máli?

Reykjanesbær er það sveitarfélag sem hvað verst hefur orðið úti vegna kórónuveirufaraldursins. Atvinnuleysi hefur mælst í hæstu hæðum og miklu meira en það var eftir efnahagshrunið 2008. Það myndi hafa áhrif í hvaða sveitarfélagi sem er að búa við 25% atvinnuleysi. Slíkt kallar á fumlausar

Lesa meira »

Frelsið fyrst

Bláar gallabuxur eru stranglega bannaðar. Þær fást ekki í búðum, þær fást ekki sendar til landsins og ef þú kemst yfir par skaltu fela það á öruggum stað því þín bíður löng fangelsisvist ef einhver kemst að því. Þetta er í Norður-Kóreu, ekki á Íslandi.

Lesa meira »

Þegar kjarkinn til breytinga skortir

Enn einu sinni undirbjuggu unglingarnir sig fyrir samræmd könnunarpróf og sátu stressuð fyrir framan tölvuskjá þegar tölvan óhlýðnaðist. Það var ekkert sem þau höfðu gert rangt eða gátu gert við þessar aðstæður. Kerfið bara hrundi. Við vitum að tæknikerfið brást en við þurfum að líta

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Hættum að niðurlægja bændur

Ekkert fer jafnmikið í taugarnar á bændum og að heyra að þeir lifi á ölmusum frá ríkinu. Neytendum finnst líka afleitt hve matarkarfan er dýr. Það er kominn tími á sátt. Á hverju ári renna um 30 milljarðar króna til landbúnaðar. Helmingurinn kemur beint frá ríkinu

Lesa meira »

Breytt Suðurlandsbraut – hvers vegna sérrými?

Með Borgarlínunni mun Suðurlandsbrautin breytast. Í dag fer langstærsti hluti götunnar undir bíla og bílastæði. Á flestum stöðum eru: þrjár raðir af bílastæðum, tvær akreinar sem þjóna stæðunum og svo 2+2 vegur með reglulegum beygjuakreinum. Þá eru gangstéttir við verslanir syðst í götunni og göngu-

Lesa meira »