Fréttir & greinar

Bara fyrir börnin!

Þegar ég var fyrir utan Kristjánsbakarí á Akureyri í blíðviðri í ágúst, tók ég eftir því að af átta bílum fyrir utan bakaríið voru fjórir skildir eftir í gangi, þar af einn mannlaus. Þá rifjuðust upp fyrir mér ummæli þýsks vinar sem sagðist aldrei hafa

Lesa meira »

Landsþing Viðreisnar föstudaginn 25. september – fyrri hluti

Stjórn Viðreisnar boðar þriðja landsþing flokksins sem haldið verður föstudaginn 25. september frá kl. 16.00 til 18.30. Hægt er að skrá sig á landsþingið hér. Vegna þess ástands sem nú ríkir hefur stjórn ákveðið að einungis skuli kosið í helstu embætti sem samþykktir kveða á

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Blómstrandi Breiðholt

Hverfisskipulag, sem verið er að innleiða fyrir öll hverfi Reykjavíkur, miðar að því að gera fólki það einfaldara að byggja við húsnæðið sitt, bæta við svölum eða kvistum og fara í einfaldar breytingar. Hugmyndin er að fólk fái því betur stjórnað hvernig það nýtir húsnæðið

Lesa meira »

Hvetjandi eða letjandi al­mennings­sam­göngur í Garða­bæ?

Almenningssamgöngur gegna öllu jafna mikilvægu hlutverki í uppbyggingu hverfa og hafa meðal annars áhrif á val fólks um búsetu. Í Garðabæ á mikil og hröð uppbygging sér stað vítt og breytt um sveitarfélagið sem hefur leitt til þess að íbúabyggð Garðabæjar er nokkuð dreifðari en

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Vinir Dóru

Suma skortir algjörlega raunsæið, fólk sem dettur í hug að gera hluti sem allir aðrir eru sammála um að gangi ekki upp. Þeir vaða áfram að sínu markmiði, stundum yfir allt og alla. Þegar upp er staðið gerðist svo hið ómögulega, þvert á heilbrigða skynsemi. Svoleiðis

Lesa meira »

Þreytandi mas um þjóðar­eign

Mikið gladdi það mig að sjá grein Brynjars Níelssonar hér á Vísi gær; að átta mig á því að ástæða þess að þingmaðurinn rígheldur enn í stuðning sinn við gamaldags og ósanngjarnt kerfi er sú að hann heldur að ekkert annað sé í boði. Þingmaðurinn segir

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Nýtt helminga­skipta­kerfi

Samkeppni réði litlu um hlutdeild þessara hólfa í þjóðarbúskapnum. Eftir lögmálum haftakerfisins var það hlutverk stjórnmálanna að tryggja framgang fyrirtækja. Óskrifað samkomulag sá svo um að raska ekki jafnvæginu. Pólitískur stöðugleiki mikilvægari en framleiðni Hugtök eins og framleiðni komu lítið við sögu þegar mál voru

Lesa meira »

Stjórn á óvissutímum

Það ríkir óvissa og margt fólk hefur miklar áhyggjur af eigin fram­tíð og vel­ferð. Á­lagið er víða. Það er mikið hjá þeim sem eru í póli­tísku for­svari í umboð­i ­þjóð­ar­innar og þeim sem reka stofn­anir sam­fé­lags­ins. Ekki síður gildir það um þau sem stjórna atvinnu­rekstri í land­inu eða gæta

Lesa meira »

Ákall um áræðna áætlun

Árangur Íslands í baráttunni við COVID-19 heimsfaraldurinn hefur verið góður í alþjóðlegu samhengi. Skynsamleg ráð sérfræðinga, góð eftirfylgni og vilji þjóðarinnar hafa þar ráðið mestu. Aðgerðirnar hafa borið þess merki að vegnir eru saman hagsmunir samfélagsins af því að ná tökum á smiti og neikvæðar

Lesa meira »

Kæri lög­reglu­stjóri!

Sæl Halla Bergþóra, velkomin sértu til starfa sem lögreglustjóri hjá okkur á Höfuðborgarsvæðinu. Mig langaði til að senda þér smá línu, héðan úr efri byggðum Kópavogs, hvar búa og starfa hátt í 10 þúsund manns. Við sem hér búum höfum af því talsverðar áhyggjur hvernig

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Ég er ekki rasisti, en…

Þegar lestarspor teygðu fyrst anga sína um sveitir Evrópu urðu margir tortryggnir. Víða snerist almenningsálitið gegn þessu nýja fyrirbæri og margir töldu að lagningin væri samsæri gegn fátæku fólki og voru tortryggnir í garð breytinganna. Hestar höfðu þjónað mönnum vel um aldir og hvers vegna

Lesa meira »

Verum byrjendur

Um daginn fékk ég bréf frá Berlín: „Herr Möller, okkur þykir leitt að tilkynna þér að allt sem við kenndum þér í háskólanum fyrir 40 árum er úrelt. Hafir þú ekki stundað símenntun þá biðjum við þig að endursenda verkfræðiskírteinið þitt“. Þar sem ég hef

Lesa meira »