
Bændur og Brexit
Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna, skrifar um kröfu þeirra í Bændablaðið 16. júlí, að fá viðræður við stjórnvöld um tollamál. Hann hnykkir á kröfunni með þessu orðum: „Það þarf að gerast áður en samið verður við Breta á grundvelli Brexit um heimildir til að flytja inn






